1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

9
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

10
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Til baka

Snilld Jóhanns

Jóhann Páll Jóhannsson
Mynd: Stjórnarráðið

Snilldarlegasta taktík Samfylkingarinnar í stjórnmálum frá því Kristrún Frostadóttir kom inn í stjórnmálin hefur verið hundaflautið. Aðferðin snýst um að tala til mismunandi hópa á sama tíma. Þannig byrjaði Kristrún stjórnmálaferilinn á að salta Evrópusambandið og öll áform um að taka upp nýju stjórnarskrána, vitandi að án víðari stuðnings en þrönga vinstrisins væri betur heima setið.

Samflokksmaður og einn nánasti samstarfsmaður Kristrúnar, Jóhann Páll Jóhannsson umverfisráðherra, gengur enn lengra. Í hvert skipti sem hann hefur upp raustina opinberlega virðist hann tala til kjósenda Sjálfstæðisflokks og Miðflokksins. Í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra kvartaði hann sáran undan því að þrengt væri að Reykjavíkurflugvelli, hann boðar stórsókn í orkuöflun og nú síðast uppfyllti hann blautan draum alvöru hægrimanna og skilaði fjárheimildum upp á 600 milljónir króna sem eyrnamerkt var orku- og loftslagsmálum.

Nýja Samfylkingin ætlar því að forðast örlög þeirrar gömlu sem klauf þjóðina í tíð Jóhönnu Sigurðardóttur, með því að sefa og svæfa fólkið til hægri.

Það gæti hins vegar sært upp mestu martröð Samfylkingarinnar, að fylgið verði gleypt upp frá vinstri eftir því sem kjörtímabilið líður, þar sem Sósíalistarnir eru glaðvakandi og Vinstri græn eru að rumska úr roti síðustu kosninga, ef marka má harðar yfirlýsingar Svandísar Svavarsdóttur og Guðmundar Inga Guðbrandssonar um meinta óhóflega hagsýni Jóhanns Páls ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

„Við erum að upplifa þessar sálfræðilegu aðgerðir beint, hér og nú, en við látum ekki hræða okkur“
Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru
Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar
Slúður

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar

Sanna hafnaði Vinstri grænum
Slúður

Sanna hafnaði Vinstri grænum

Loka auglýsingu