1
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

2
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

3
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

4
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

5
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Til baka

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

Hópur grunsamlegra pilta áttu við vinnutæki á vinnusvæði

Lögreglan
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Tveir aðilar gista fangaklefa lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir gærkvöldið og nóttina en alls voru 80 mál skráð á tímabilinu. Hér eru nokkur dæmi um verkefni næturinnar, samkvæmt dagbók lögreglunnar.

Lögreglan við Hlemm barst tilkynning um ungmenni sem féll niður nokkra hæð og var með aflögun á hendi eftir fallið. Sömu lögreglu barst tilkynning um æsta konu sem var að slást við dyraverði á skemmtistað í miðborginni. Þá slógust tveir menn fyrir utan skemmtistað í miðborginni en rætt var við báða aðila í sitt hvoru lagi. Endaði annar þeirra á því að berja í lögreglubifreið á vettvangi og varð æstur í viðræðum við lögreglu. Var hann því handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Var hann afar ölvaður með ofbeldistilburði og var því vistaður í klefa.

Lögreglan sem annast útköll í Hafnarfirði og Garðabæ fékk tilkynningu um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum inni á vinnusvæði að eiga við vinnuvélar. Var hópurinn farinn af vettvangi áður en lögreglu bar að garði.

Þá barst sömu lögreglu tilkynning um unga konu sem hafði hrasað á andltið og hlotið minniháttar áverka. Að lokinni skoðun sjúkraflutningsmanna þurfti hún ekki að fara með þeim á slysadeild til frekari aðhlynningar.

Einnig barst lögreglunni tilkynning um tvo menn sem fóru án þess að borga leigubílstjóra fyrir far en hann hafði ekið þeim nokkuð langa vegalengd. Lögreglan leiðbeindi leigubílstjóranum með kæruferli.

Lögreglan sem starfar í Kópavogi og Breiðholti barst tilkynning um annan aðila sem neitað að borga leigubílstjóra fyrir far. Samkvæmt dagbókinni var sá aðili meira en til í að vera kærður fyrir atvikið í viðræðum við lögreglu. Var leigubílstjóranum leiðbeint með kæruferli.

Lögreglunni á Vínlandsleið barst tilkynning um bruna í pappa í garði þar sem grunur var um íkveikju. Hafði eldurinn verið slökktur þegar lögregla kom á vettvang. Eru tveir ungir drengir grunaðir um verknaðinn.

Að lokum segir að sama lögregla hafi haft afskipti af aðila þar sem síðar kom í ljós að hann væri hér í ólöglegri dvöl. Á honum fundust mikið magn fíkniefna og var hann handtekinn og vistaður í klefa.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

„Þetta verður stór pakki með nýjum aðgerðum“ sagði forsætisráðherra á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag, en hún vill loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Fulltrúar óhagnaðardrifinna leigufélaga ætla að leggja fram tillögur er miða að breytingum á fjármögnun íbúða innan almenna kerfisins
Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Loka auglýsingu