1
Innlent

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu

2
Heimur

Satt og logið um kossamyndafárið á Coldplay-tónleikunum

3
Heimur

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi

4
Innlent

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands

5
Innlent

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum

6
Innlent

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann

7
Innlent

Kári Stefánsson ósáttur við sjálfan sig og Stefán Einar

8
Fólk

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna

9
Heimur

Maður bitinn af hákarli við Fuerteventura

10
Pólitík

Karl Héðinn stígur til hliðar

Til baka

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum

Sjálfskipaðir verndarar íslenskra gilda horfnir af Facebook

Skjöldur Íslands
Skjöldur ÍslandsMeðlimir á röltinu
Mynd: Facebook

Öfga-hægri hópurinn Skjöldur Íslands, sem inniheldur sjálfskipaða verndarar íslenskra gilda og kvenna, hafa nú annað hvort eytt Facebook-hópnum sínum eða falið hann fyrir öðrum en meðlimum hans.

Hópurinn vakti athygli á dögunum eftir að þeir sáust ganga um miðbæ Reykjavíkur, merktir nafni félagsskaparins, Skjöldur Íslands, þar sem þeir sinntu að eigin sögn öryggisgæslu til að vernda konur frá erlendum mönnum. Hópurinn deildi myndböndum og frásögnum af svokölluðu afskiptaleysi lögreglunnar þegar útlendur maður var „sveiflandi sverðum“ á Ingólfstorgi. Fréttir af hópnum hefur vakið nokkurn ugg í samfélaginu enda skýr tengsl við öfga-þjóðernishópa og hugmyndir. Notar til dæmis hópurinn rauðan riddarakross í merki sínu, sem var merki kristinna krossfara á 12. öld sem vernduðu Jerúsalem og drápu múslima. Norski hryðjuverkamaðurinn Breikvik notaði sama kross í stefnuyfirlýsingu sinni árið 2011.

En nú er sem sagt ekki lengur hægt að finna Skjöldur Íslands hópinn á Facebook, þar sem annað hvort er búið að eyða honum eða fela hann fyrir utanaðkomandi aðilum.

Fólkið á bakvið skjöldinn

Sigurrós Yrja Jónsdóttir stofnaði hópinn en aðrir stjórnendur hópsins á Facebook eru þeir Gylfi Jónsson, maki Sigurrósar Yrju, Sveinn Hjörtur Guðfinnsson og Sindri Daði Rafnsson.

Þá hafa þeir Daníel Freyr Sævarsson og Sigfús Aðalsteinsson verið virkið hingað til í hópnum en Sigfús vakti gríðarlega athygli á dögunum er hann stofnaði hópinn Ísland - þvert á flokka, sem stóð fyrir mótmælafundum á Austurvelli, gegn stefnu íslenskra stjórnvalda í innflytjenda- og hælisleitendamálum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kári Stefánsson ósáttur við sjálfan sig og Stefán Einar
Innlent

Kári Stefánsson ósáttur við sjálfan sig og Stefán Einar

„Það var óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“
Franskir saksóknarar krefjast réttarhalda yfir Depardieu
Heimur

Franskir saksóknarar krefjast réttarhalda yfir Depardieu

Hungur Palestínumanna afskrifað í opinberri umræðu
Heimur

Hungur Palestínumanna afskrifað í opinberri umræðu

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna
Myndir
Fólk

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna

Eldri kona alvarlega slösuð eftir eldsvoða í sumarhúsi í Svíþjóð
Heimur

Eldri kona alvarlega slösuð eftir eldsvoða í sumarhúsi í Svíþjóð

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi
Heimur

Vinsæll gervisykur hefur neikvæð áhrif á heilastarfsemi

Karl Héðinn stígur til hliðar
Pólitík

Karl Héðinn stígur til hliðar

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

Satt og logið um kossamyndafárið á Coldplay-tónleikunum
Heimur

Satt og logið um kossamyndafárið á Coldplay-tónleikunum

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann
Myndir
Innlent

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu
Innlent

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands
Innlent

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands

Innlent

Kári Stefánsson ósáttur við sjálfan sig og Stefán Einar
Innlent

Kári Stefánsson ósáttur við sjálfan sig og Stefán Einar

„Það var óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“
Segir stjórnvöld hafa viljandi sofið á verðinum gagnvart hægri öfgum
Innlent

Segir stjórnvöld hafa viljandi sofið á verðinum gagnvart hægri öfgum

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum
Innlent

Skjöldur Íslands hefur lokað Facebook-hópnum sínum

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann
Myndir
Innlent

Ljósmyndari Moggans heppinn að vera með gleraugu þegar málningu var skvett á hann

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu
Innlent

Ummæli Stefáns Einars koma starfsfólki fæðingardeildar í opna skjöldu

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands
Innlent

Fyrirmyndir Skjaldar Íslands

Loka auglýsingu