1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

3
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

4
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

5
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

6
Innlent

Karl er fundinn

7
Innlent

Amelía Rose truflaði ekki Landhelgisgæsluna

8
Heimur

Síðustu skilaboð Jay Slater opinberuð: „Ég mun ekki ná þessu“

9
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

10
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Til baka

Selma Ruth Iqbal

Skaðleg orðræða

Selma Ruth
Selma Ruth Iqbal
Mynd: Aðsend

Umræðan um innflytjendamál síðustu vikur hefur verið mjög triggerandi.

Náinn fjölskyldumeðlimur setti inn færslu í gær þar sem stóð m.a. að ,,Ísland er samfélag okkar allra en staðreyndin er sú að lýðfræðileg samsetning hópsins er ólík innfæddra og það eru því miður reglulega að stangast á ólíkir kynþættir og menningarhópar.”

Sem Íslendingur af blönduðum uppruna hef ég upplifað beina og óbeina fordóma síðan ég var barn. Þessi orðræða um ,,okkur” Vesturlandabúa og ,,hina” sem einhverjar andstæður sem geta ekki búið í sama samfélagi er orðin svo þreytt og er mjög skaðleg.

Ef að ,,kynþættir” og menningarheimar væru ekki að blandast, þá væri ég ekki hér og ekki börnin mín heldur. Mér finnst börnin mín heppin að fá að alast upp í fjölmenningarlegu umhverfi og það gerir þau umburðarlynd og víðsýn. Þegar fólk talar gegn blöndun menningarheima þá er það í raun tala gegn tilvistarrétti mínum og annarra Íslendinga af blönduðum uppruna.

Ég veit ekki hvort að fólk átti sig á því en útlendingaandúð hefur áhrif á okkur öll sem erum með blandaðan eða erlendan bakgrunn og þá sérstaklega fólk með dekkra hörund. Það tekur virkilega á að þurfa að upplifa sig sem annars flokks í eigin landi.

Og já ef einhver brýtur alvarlega af sér ætti það alltaf að hafa afleiðingar, sama hvaðan fólk kemur. En þegar verið er að setja alla undir sama hatt út frá menningu, trú, húðlit eða uppruna þá eru það fordómar.

Fólk sem neyðist til að flýja heimaland sitt hefur lagalegan rétt til að sækja um vernd í öruggu ríki og ef á reynir, höfum við þann sama rétt.

Ekki leyfa ótta að skyggja á rökhugsun og manngæsku.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Skoðun

Stöðvið blóðmerahald á Íslandi
Skoðun

Stöðvið blóðmerahald á Íslandi

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér

Frelsið er yndislegt - Að vera þingmaður 12. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Frelsið er yndislegt - Að vera þingmaður 12. kafli

Íþróttaskólinn NÚ – framsýn nálgun á nám og íþróttir
Skoðun

Helgi Rafn Guðmundsson

Íþróttaskólinn NÚ – framsýn nálgun á nám og íþróttir

Þegar vitið sofnar vakna ófreskjur
Skoðun

Theódóra Björk Guðjónsdóttir

Þegar vitið sofnar vakna ófreskjur

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli

Loka auglýsingu