
Maðurinn sem lést var frá ÞorlákshöfnTalið er að hann hafi verið neyddur upp í bíl
Mynd: Quintin Soloviev
Sjö einstaklingar eru ennþá í varðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á manndrápsmáli en þá fannst maður þungt haldinn við leikvöll í Grafarvogi. Maður lést svo skömmu síðar á sjúkrahúsi en mbl.is greinir frá þessu.
Jón Gunnar Þórhallsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að málið sé í rannsókn og yfir mat á varðhaldi oft á dag en fimm einstaklingar hafa nú verið í gæsluvarðhaldi í á aðra viku.
Greint hefur verið frá því að Stefán Blackburn sé einn af þeim sem er í gæsluvarðhaldi vegna málsins en hann hefur verið ítrekað verið í fréttum vegna ofbeldismála.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment