1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

6
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

7
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

8
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

9
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

10
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Til baka

Sjö ára Illugi hitti naglann á höfuðið um alheiminn

„Mér sýnist að ég hafi þá verið mjög á réttri leið.“

Illugi Jökulsson
Illugi JökulssonIllugi byrjaði snemma að spá í hlutunum

Illugi Jökulsson er heimspekilegur í nýjust Facebook-færslu sinni. Þar rifjar hann upp æskuminningu þegar hann var ekki síður heimspekilegur sjö ára patti.

Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson segir frá pælingu í nýrri Facebook-færslu sem hann fékk í höfuðið aðeins sjö ára gamall á dimmu vetrarkvöldi. Þá kveikti brakið í jarðveginum þá hugmynd í kollinum á Illugi litla að í hverju sandkorni væri heill alheimur.

„Þegar ég var sjö ára velti ég mjög fyrir mér eðli alheimsins eins og maður gerir þegar maður er sjö ára. Ég man að einu sinni var ég á vappi á niðdimmu vetrarkvöldi yfir kartöflugarð hinum megin við Lindarbraut 10 og í frostinu heyrði ég braka í sendnum jarðveginum þegar ég steig niður fæti. Þá fannst mér liggja í augum uppi að innan í hverju sandkorni væri heill alheimur alveg eins og okkar og sjálfur væri ég staddur í heimi sem væri ekki annað en sandkorn sem einhver annar sjö strákur væri að troða undir fæti akkúrat núna.“

Að lokum segir Illugi að mögulega hafi hann hitt naglann á höfuðið sem barn:

„Miðað við nýjustu rannsóknir í eðlis- og stjörnufræðum, að því marki sem ég skil þær, þá sýnist mér að ég hafi þá verið mjög á réttri leið.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Segir lögregluna hafa klúðrað málinu
Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Borgarstjórinn fyrrverandi hélt upp á 24 ára brúðkaupsafmæli sitt og eiginkonunnar í gær
Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ
Myndir
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra
Fólk

Blómin á þakinu er uppáhalds barnabók forsætisráðherra

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Fangar ánægðir með Jóa Fel
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

Loka auglýsingu