Fyrr í dag var að tilkynnt að stjórnmálaflokkurinn Okkar borg - þvert á flokka stefni á að bjóða fram í Reykjavík í vor þegar sveitarstjórnarkosningar verða haldnar.
Eins og nafnið gefið til kynna er flokkurinn tengdur Íslandi - þvert á flokka sem héldu mótmæli sumar vegna útlendingastefnu ríkisstjórnar Íslands.
Sagt er að sumir borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sé mjög ósáttir við framboðið, sem hann Sigfús Aðalsteinsson stendur fyrir. Flokkurinn hafi engan áhuga á að næstu kosningar muni snúast um útlendingamál, sem hafi í raun og veru lítið með borgarstjórnarmál að gera.
Þá eru borgarfulltrúarnir einnig ósáttir með nýja flokkinn því líklegt er að þau atkvæði sem Okkar borg - þvert á flokka fær hefðu farið til Sjálfstæðisflokksins ...
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment