1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Sigurður ræktaði kannabisplöntur í hjónaherberginu

Sagður vera sigursæll pókerspilari í dómnum

Héraðsdómur
Sigurður er sagður sigursæll pókerspilariHélt eftir sigurlaunum sínum
Mynd: Víkingur

Sigurður Ýmir Kristjánsson hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi af Héraðdómi Reykjavíkur.

Hann var ákærður fyrir að hafa, þriðjudaginn 19. mars 2024, á heimili sínu í Reykjavík, haft í vörslum sínum í sölu- og dreifingarskyni 36 kannabisplöntur og hafa um nokkurt skeið fram til þess dags ræktað greindar plöntur sem lögregla fann við leit í íbúðinni.

Sigurður játaði ræktunina en neitaði að það hafi verið gert í sölu- og dreifingarskyni. Hann hélt því fram að afurðirnar yrðu eingöngu til einkaneyslu. Dómarinn sagði það hins vegar ekki trúverðugt. Samkvæmt dómnum fór ræktun Sigurðar fram í hjónaherbergi íbúðarinnar sem þær fundust í.

Við leit á heimili Sigurðar fann hún reiðufé að andvirði samtals 324.000 krónur sem hún taldi að væri vegna fíkniefnasölu. Sigurður mótmælti því og sagðist hafa unnið peninginn í póker og bar kunningi hans vitni um að hann hafi verið sigursæll pókerspilari og komið út í hagnaði. Dómarinn taldi ekki sannað að Sigurður hafi eignast peninginn með sölu fíkniefna og fékk því þá fjárhæð aftur.

Dómur Sigurðar er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá sætti hann upptöku á 36 kannabisplöntum, þremur hitamælum, þremur kolasíum, fjórum viftum, fjórum lömpum, einu rakatæki, og einni vatnsdælu.

Hann þarf að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns en sú upphæð er 1.100.000 krónur. Einnig þarf hann að greiða 234.946 krónur í annan sakarkostnað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Innlent

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Hótaði með hníf og flúði á vespu
Innlent

Hótaði með hníf og flúði á vespu

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Loka auglýsingu