1
Innlent

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju

2
Innlent

Segir þjóðþekkta menn á Íslandi vera gyðingahatara

3
Innlent

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu

4
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

5
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

6
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

7
Fólk

Ásgerður Jóna selur raðhús með aukaíbúð

8
Innlent

Meindýraeyðir játar að tilkynna ekki veggjalýs

9
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

10
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Til baka

Sigfús kærir þingmann fyrir hatursorðræðu

Kærir í heildina þrjá einstaklinga fyrir slíkt

Samstöðufundur Ísland þvert á flokka
Sigfús er þekktur fasteignasaliVill endurskoða hælisleitendakerfið frá grunni.
Mynd: Víkingur

Sigfús Aðalsteinsson, fasteignasali og stofnandi Ísland - Þvert á flokka, hefur kært þrjá einstaklinga til lögreglu fyrir hatursorðræðu en hann sagði frá þessu í ræðu sinni sem hann hélt á laugardaginn á Austurvelli.

Samkvæmt RÚV hefur Sigfús ákveðið að kæra þau Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur, þingmann Samfylkingarinnar, Grím Atlason, framkvæmdastjóra Geðhjálpar og Sigrúnu Þulu Jónsdóttur.

Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða orð nákvæmlega þau eru kærð fyrir en Ása Berglind skrifaði meðal annars í pistli að fólkið sem kom saman á Austurvelli í byrjun mánaðar til að mótmæla stefnu ríkisstjórnarinnar í hælisleitendamálum væru rasistar og talaði fyrir kynþáttamisrétti.

Talsvert færri mættu á seinni mótmælin, sem voru haldin á laugardaginn, en þau sem haldin voru í byrjun júní en kröfur hópsins um nýja nálgun á stefnu stjórnvalda varðandi hælisleitendur voru þær sömu.

Samstöðufundur Ísland þvert á flokka
Mynd: víkingur
Samstöðufundur Ísland þvert á flokka
Mynd: Víkingur
Samstöðufundur Ísland þvert á flokka
Mynd: Víkingur
Samstöðufundur Ísland þvert á flokka laugardaginn 14. júní
Mynd: Víkingur
Samstöðufundur Ísland þvert á flokka laugardaginn 14. júní
Mynd: Víkingur
Samstöðufundur Ísland þvert á flokka laugardaginn 14. júní
Mynd: Víkingur
Samstöðufundur Ísland þvert á flokka laugardaginn 14. júní
Mynd: Víkingur
Samstöðufundur Ísland þvert á flokka laugardaginn 14. júní
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð
Innlent

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð

Vilja ekki lífræn efni í tjörnina eins og staðan er í dag
Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka
Innlent

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar
Peningar

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið
Innlent

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Sigurför Rúnars heldur áfram
Menning

Sigurför Rúnars heldur áfram

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu
Innlent

Áhyggjufull móðir mun halda ræðu

Innlent

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð
Innlent

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð

Vilja ekki lífræn efni í tjörnina eins og staðan er í dag
Eftirlýsti bíllinn finnst ekki
Innlent

Eftirlýsti bíllinn finnst ekki

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka
Innlent

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið
Innlent

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Loka auglýsingu