1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Karl er fundinn

5
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

9
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

10
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Til baka

Setti enn eitt heimsmetið í stangarstökki

Armand Duplantis bætti í gærkvöld heimsmet sitt í stangarstökki á Demantamóti í Stokkhólmi og hefur hann nú bætt heimsmetið tólf sinnum

Armand Duplantis stangarstökk
Svíinn stekkur háttBætir metin skjótt
Mynd: Wikipedia.

Hinn sænski Armand Duplantis bætti í gærkvöld heimsmet sitt í stangarstökki er hann stökk yfir 6,28 metra á Demantamóti í Stokkhólmi og hefur hann nú bætt heimsmetið tólf sinnum.

Demantamót þetta var haldið á Ólympíuleikvanginum í Stokkhólmi og byrjunarhæð Duplantis 5,60 metrar. Fór yfir í fyrstu tilraun og það gerði hann á allar hæðir er hann reyndi við á mótinu.

Svíinn með stökkkraftinn sigraði á mótinu auðveldlega og þegar sigurinn var í höfn þá hækkaði hann rána um eina 28 sentimetra. Vildi reyna við heimsmetið sem var fyrir í hans eigu og Duplantis fór yfir 6,28 metra í fyrstu tilraun, agnaði með miklum tilþrifum. Þetta er í fyrsta sinn sem Duplantis bætir heimsmetið í heimalandi sínu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

Loka auglýsingu