Eitt hlýjasta einbýli Hafnarfjarðar hefur verið sett á sölu en það er auðvitað Einiberg 17.
Húsið 224.7m² á stærð og eru fjögur svefnbergi þar inni og tvö baðherbergi. Svo er bílskúr sem er 42m² á stærð. Þetta er einstaklega gott fjölskylduhús þar sem skólar, leikskólar og verslanir eru í göngufæri og þá skemmir alls ekki fyrir að hafa svo stóran og fallegan garð ásamt verönd fyrir framan og aftan hús.
Eigendur hússins vilja fá 147.900.000 krónur fyrir það.









Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment