Ferðamenn á Íslandi hafa stundum grínast með að það sé eins og Íslendingar hafi ofnæmi fyrir litum en slíkt er ekki raunin á Kársnesbraut en eitt litríkasta hús landsins er þar að finna og er til sölu.
Húsið er 264m² á stærð og er þar að finna fjögur svefnbergi og tvö baðherbergi. Það er á tveimur hæðum og er bílskúr sem fylgir með. Lóðin er tyrft og með töluverðum trjágróðri.
Eigendur þess vilja fá 175.000.000 krónur fyrir húsið.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa


Komment