1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

4
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

7
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

8
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

9
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

10
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Til baka

Segja eiganda ekki geta brotist inn á herbergi gesta

Ótrúleg saga ferðalanga á Íslandi hefur vakið mikla athygli á netinu

Hótel Duus
Hótel Duus er staðsett í ReykjanesbæSegjast bjóða upp á besta útsýnið í Keflavík á heimasíðu sinni
Mynd: Facebook

Erlendum ferðamönnum brá heldur betur í brú þegar þeir gistu á Hótel Duus í Reykjanesbæ í maí en ferðamennir segja eiganda hótelsins hafa brotist inn á herbergi þeirra um miðja nótt.

Ferðamennirnir sögðu frá þessu á Reddit og birtu mynd af meintum eiganda en DV greindi fyrst frá málinu.

„Viðhaldi á herberginu var ábótavant. Vaskurinn var stíflaður og kraninn á sturtunni var brotinn,“ segir annar ferðamaðurinn á Reddit. Voru ferðalangarnir ósáttir við þetta og óskuðu að málið er yrði lagað. „Í kringum miðnætti kom maður inn á herbergið án þess að banka,“ hélt ferðamaðurinn áfram. „Hann sagðist vera eigandinn og sagðist hafa rétt til þess að koma inn á herbergið hvenær sem honum sýndist. Okkur fannst öryggi okkar verulega ógnað, sérstaklega þar sem það var ekki hægt að læsa hurðinni að innan. Við sváfum ekki meira þessa nótt, af ótta við að aftur yrði ruðst inn á okkur.“

Ferðamaðurinn segir að þau hafi fengið gistingu sína endurgreidda en forsvarsmenn hótelsins hafi ekki sýnt neina iðrun vegna málsins.

Mannlíf náði sambandi við afgreiðslu Hótel Duus þar sem fengust þau svör að ekki væri hægt tjá sig um einstök tilfelli en eigendur hótelsins „gætu ekki hleypt sér inn í herbergi“ gesta án leyfis. Mannlíf hefur reynt að ná sambandi við Sigurbjörn Sigurðsson, eiganda Hótel Duus, án árangurs.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins
Heimur

Forsetinn í Kongó krefst viðurkenningar á þjóðarmorði í austurhluta landsins

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn
Heimur

Enn og aftur drepa Ísraelar svanga Palestínumenn

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær
Myndband
Menning

Myndband sýnir sturlað veður á Þjóðhátíð í gær

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu