1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

3
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

4
Innlent

Boðar til mótmæla fyrir ríkisstjórnarfund og hvetur til stuðnings í Reykjavíkurmaraþoninu

5
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

6
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

7
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

8
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

9
Menning

Geggjuð stemmning á Ingólfstorgi í dag

10
Heimur

Þekktur íssali stunginn til bana fyrir framan bíl sinn

Til baka

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Lög­reglu­menn eru sagðir hafa sagt við for­svarsmenn tveggja net­verslana með áfengi að þeir yrðu ákærðir fyrir verslunina en sjálf lögreglan kemur af fjöllum

Arnar Sigurðsson hjá Santé
Segja að lögregla ætli að kæraLögreglan kannast ekki við málið

Lög­reglu­menn eru sagðir hafa sagt við for­svarsmenn tveggja net­verslana með selja áfengi að þeir yrðu ákærðir fyrir verslunina.

En lögreglan kannast ekki við það.

Hildur Sunna Pálmadóttir, sviðstjóri ákærusviðs Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í viðtali við RÚV að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út á hendur fyrirtækjum þeim er reka netverslun með áfengi.

„Ég veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar,“ sagði Hildur Sunna, þegar hún var spurð út í fullyrðingu Arnars Sigurðssonar, sem er eigandi Santé, fyrirtækis sem selur áfengi á netinu, en hafði greint frá því opinberlega að lögreglumenn hafi tilkynnt sér persónulega að til stæði að ákæra í málinu, en þó var ekki sagt fyrir hvaða sakir hann yrði kærður fyrir.

Komið hefur fram að lögreglan hafi undanfarið heimsótt starfsstöðvar netverslana með áfengi og segir Viðskiptablaðið að í að minnsta kosti tveimur þessara heimsókna hafi lögreglumenn upplýst forsvarsmenn netverslana um að ákærur yrðu gefnar út og samkvæmt sömu heimildum hefur lögreglan að undanförnu tekið skýrslur af viðskiptavinum er þeir hafa verið að sækja áfengið sitt hjá netverslunum og einnig óskað eftir reikningum vegna viðskiptanna.

Áðurnefnd Hildur Sunna telur rannsókn ákærusviðsins miða vel og hún bætti því við að hún telji að búið sé að afla allra þeirra gagna sem lögregla þyrfti til að taka ákvörðun um ákæru og sagði hún aðspurð að ákvörðun muni að öllum líkindum liggja fyrir á allra næstu vikum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Sýnir að Netanyahu hefur engan áhuga á vopnahléi, segir ísraelskur dálkahöfundur
Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu
Menning

Tímabundið skjól – einstök sýning í Bíó Paradís á sjálfstæðisdegi Úkraínu

„Við getum lært af öðrum”
Innlent

„Við getum lært af öðrum”

Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Lög­reglu­menn eru sagðir hafa sagt við for­svarsmenn tveggja net­verslana með áfengi að þeir yrðu ákærðir fyrir verslunina en sjálf lögreglan kemur af fjöllum
„Við getum lært af öðrum”
Innlent

„Við getum lært af öðrum”

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Atli Vikar er fundinn heill á húfi
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk
Innlent

Sveitarfélögin á svæðinu leggjast gegn flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk

Loka auglýsingu