1
Menning

Þögn á Akranesi

2
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

3
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

4
Innlent

Sonur Sævars Þórs eltur

5
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

6
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

7
Innlent

Leiðindi í Kópavogi

8
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

9
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

10
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Til baka

Saka eiganda Gyllta kattarins um „væl“

Ummæli Hafdísar féllu í grýttan jarðveg hjá netverjum

Gyllti Kötturinn
Gyllti kötturinn flytur úr miðbænumNý verslun verður út á Granda og opnar í haust
Mynd: Brynhildur Jensdóttir

Í gær bárust fréttir af því að verslunin Gyllti kötturinn myndi á næstu mánuðum flytja en búðin er nú til húsa í Austurstræti. Samkvæmt Hafdísi Þorleifsdóttur, eiganda Gyllta kattarins, stendur til að nýtt húsnæði verði út á Granda.

Hafdís nefnir eina ástæðu fyrir því af hverju búðin er að flytja og sú er að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, hafi eyðilagt miðbæinn með því að þrengja of mikið að fólki sem vill leggja bílum í miðbænum. Bílastæðamál í bænum hafi einfaldlega kippt fótunum undan rekstri verslunarinnar.

„Mikið af mínum föstu kúnnum segjast ekki nenna lengur niður í bæ, það er hringur eftir hring, engin bílastæði. Svo hækka þeir bílastæðin þannig að ef þú leggur í bílakjallaranum undir H&M, kemur til mín og færð þér svo einn kaffibolla, þá kostar það tvöþúsund kall,“ sagði Hafdís við Vísi um málið.

Óhætt er að segja að netverjar á spjallsíðunum Reddit og Twitter hafi brugðist illa við ummælum Hafdísar og sakar fólk hana meðal annars um væl og blekkingar.

Netverjar benda meðal annars á að það séu 220 metrar frá Gyllta kettinum í bílastæðahús þar sem kostar 270 krónur að leggja fyrsta klukkutímann og 180 krónur á hvern klukkutíma eftir það. Það taki því meira en heilan vinnudag að ná upp í tvö þúsund krónur. Einn spjallverji gagnrýnir Vísi fyrir að nefna það ekki í frétt sinni og taka margir notendur undir þá athugasemd.

Einn skýtur inn í að rekstur búðarinnar, miðað við ársreikninga, gangi vel og að sala hafi aukist milli ára á sama tíma og fyrrverandi borgarstjóri á að hafa eyðilagt bílastæðamál borgarinnar.

Þeir sem taka þátt í umræðunni eru á svo gott sem einu máli að miðbærinn hafi aldrei verið í betra standi en í dag.

twitter gyllti kötturinn
Fólk á Twitter gagnrýnir ummæli Hafdísar
Mynd: Skjáskot
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

„Fólk sem segir eitthvað annað er annað hvort að ljúga að þér eða bergmála lygar“
Eiginkona mín má ekki koma til Íslands
Skoðun

Jóhann Dagur Þorleifsson

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga
Myndband
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu
Myndir
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt
Heimur

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

„Fólk sem segir eitthvað annað er annað hvort að ljúga að þér eða bergmála lygar“
Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Loka auglýsingu