1
Peningar

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár

2
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

3
Landið

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

4
Peningar

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum

5
Landið

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri

6
Innlent

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision

7
Heimur

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum

8
Innlent

Leigubílstjóri í bobba

9
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

10
Minning

Gestur Guðmundsson er fallinn frá

Til baka

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

Viðurkennir að þetta sé á gráu svæði, lagalega séð

Bíll 2 árni tryggvason
Árni vill stöðva peningaplokkiðTelur að það sé verið að féfletta íbúa landsins.
Mynd: Árni Tryggvason

Miklar deilur hafa ríkt í samfélaginu undanfarna mánuði vegna gjaldtöku sem sett hefur verið á mörgum vinsælum ferðamannastöðum Íslands. Innan ferðaþjónustunnar hafa gjöldin verið umdeild hjá ákveðnum hópi sem kallar þau græðgi.

Einn þeirra sem setur sig upp á móti slíku er Árni Tryggvason, sem hefur meðal annars unnið sem fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands, en hann lýsir því yfir í færslu á Facebook að stöðva þurfi peningaplokkið.

„Nú þurfum við sem ferðumst um fallega landið okkar að fara að standa saman í að brjóta á bak aftur þessa gráðugu aðila sem reyna að féfletta okkur hvar sem við leggjum bílunum okkar,“ skrifar Árni um málið. „Nú í sumar hef ég skellt málningarlímbandi yfir númeraplöturnar rétt á meðan ég ek fram hjá myndavélunum.“

Bíll árni tryggvason
Mynd: Árni Tryggvason

Árni viðurkennir að þetta sé á „gráu svæði“ lagalega séð en að gjaldheimtan sé ekki lögleg og því eigi hann og aðrir fullan rétt til að bregðast við. Með færslunni birtir hann mynd af númeraplötu með límbandi yfir og segist setja það á rétt áður en hann ekur inn á svæði sem krefjast gjaldskyldu og svo aftur þegar hann ekur í burtu. Hann segist ekki ennþá hafa fengið kröfu á heimabankann sinn, svo þetta virðist virka.

„Víða er þessi gjaldheimta nánast falin. T.d. kom ég að Brúarhlöðum um daginn en þar er ekkert sem tilkynnir þetta áður en ekið er inn á svæðið,“ skrifar hann. „Bara skilti sem blasir við þegar ekið er út af því. Höfum í huga að þarna er bílastæði sem kostað var af Vegagerðinni en ekki af þessum fégráðugu aðilum sem hugsanlega eiga landið undir því. Engin þjónusta er þarna en hugsanlega mætti réttlæta svona innheimtu ef svæðið væri vaktað og gestir hefðu aðgang að salernum, staðarhaldari hefði staðið allan straum af kostnaði við vegagerð og bílastæði o.fl.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Svekkjandi tap í Frakklandi
Sport

Svekkjandi tap í Frakklandi

Litlu mátti muna að Íslandi næði jafntefli við eitt besta landslið heims
Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

Alþingi sett með pompi og prakt
Myndir
Pólitík

Alþingi sett með pompi og prakt

Reyndu að smygla inn tæpum 40 kílóum af eiturlyfjum
Innlent

Reyndu að smygla inn tæpum 40 kílóum af eiturlyfjum

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð
Innlent

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð

Halla vill minna málþóf á Alþingi
Pólitík

Halla vill minna málþóf á Alþingi

Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði
Landið

Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði

Segir komubann tveggja ráðherra Ísraels í takt við aðgerðir annarra þjóða
Pólitík

Segir komubann tveggja ráðherra Ísraels í takt við aðgerðir annarra þjóða

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás
Myndband
Heimur

Bátur með Gretu Thunberg um borð varð fyrir árás

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri
Landið

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum
Peningar

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

Landið

Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði
Landið

Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði

Fuglaflensa möguleg skýring
Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu
Landið

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri
Landið

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Loka auglýsingu