Reykjavíkurborg er skráð fyrir 285 lénum en það kemur fram í svari borgarinnar við fyrirspurn Mannlífs um málið.
„Öll lénin voru í notkun við síðustu yfirferð sem var fyrir 2-3 árum síðan,“ sagði Eva Bergþóra Guðbergsdóttir, samskiptastjóri Reykjavíkurborgar, varðandi hversu stór hluti þeirri væri í notkun. „Megnið af lénunum er notað fyrir „redirect“ yfir á vefsvæði borgarinnar, reykjavik.is eftir átak í fækkun vefsvæða fyrir nokkrum árum.“
Eva segir að kostnaðurinn við lénin miðist við samninga við ISNIC og að borgin greiða 7.180 krónur fyrir hvert þeirra en það eru 2.046.300 krónur sem borgin greiðir árlega. „Langstærstur hluti þess er greiddur til ISNIC fyrir lén sem enda á .is.“
Eva segir að stór hluti þessara léna hafi hugrenningatengsl hjá íbúum við starfsemi borgarinnar t.d. eins og skólar, sambýli, frístundaheimili og þjónustumiðstöðvar. „Það er mikilvægt fyrir borgina að eiga slík lén til að minnka hættu á því að óprúttnir aðilar geti notað slíkt við blekkingar eða í óæskilegum tilgangi byggt á því trausti sem almenningur hefur til borgarinnar,“ sagði hún að lokum.
Lén skráð á Reykjavíkurborg
17juni.is.
adalskipulag.is.
aegisborg.is.
afnotaleyfi.is.
alftaborg.is.
alftamyrarskoli.is.
allirmed.is.
arbaejarlaug.is.
arbaejarsafn.is.
arbaejarskoli.is.
arbaer.is.
arborgin.is.
arnarborg.is.
arsel.is.
artmuseum.is.
artotek.is.
artunsskoli.is.
asmundarsafn.is.
athafnaborgin.is.
attavitinn.is.
austurbaejarskoli.is.
austurborg.is.
bakkaborg.is.
barnamenningarhatid.is.
bigbangfestival.is.
bilahus.is.
bilastaedahus.is.
bilastaedasjodur.is.
bjarnibenediktsson.is.
bjartahlid.is.
blafjoll.is.
blasalir.is.
bokmenntaborgin.is.
bokmenntavefur.is.
bokmenntir.is.
borgarbokasafn.is.
borgarbokasafnid.is.
borgarendurskodun.is.
borgarhakk.is.
borgarhatid.is.
borgarskjalasafn.is.
borgarsogusafn.is.
borgarstjori.is.
borgarvefsja.is.
borgaskoli.is.
borginokkar.is.
brakarborg.is.
breidagerdisskoli.is.
breidholt.is.
breidholtslaug.is.
breidholtsskoli.is.
brekkuborg.is.
brg.is.
bruarskoli.is.
bruumbilid.is.
bustadir.is.
childrensculturefestival.is.
citiesforyouth.is.
citycard.is.
cityofliterature.is.
culturenight.is.
dalskoli.is.
digitalreykjavik.is.
digitalrvk.is.
drafnarborg.is.
droplaugarstadir.is.
dvergasteinn.is.
engjaborg.is.
engjaskoli.is.
falkaborg.is.
fellaskoli.is.
fifuborg.is.
foldaborg.is.
foldakot.is.
foldaskoli.is.
forvarnadagur.is.
forvarnardagur.is.
fossvogsskoli.is.
fristund.is.
fristundakort.is.
fristundakortid.is.
funaborg.is.
furuborg.is.
furuskogur.is.
gardaborg.is.
geislabaugur.is.
geislabaugurinn.is.
graenaborg.is.
graenaplanid.is.
grafarvogslaug.is.
grafarvogur.is.
grandaborg.is.
grandaskoli.is.
grasagardur.is.
grunnskolar.is.
gskolar.is.
gufunes.is.
gullborg.is.
hagaborg.is.
hagaskoli.is.
hamraborgin.is.
hamrarnir.is.
hamraskoli.is.
hateigsskoli.is.
heidarborg.is.
heilahristingur.is.
hitthusid.is.
hjolaborgin.is.
hlidaborg.is.
hlidaskoli.is.
hofudborgarstofa.is.
holaborg.is.
holabrekkuskoli.is.
holmasel.is.
holtaborg.is.
hraunborg.is.
hugmyndasamkeppni.is.
hulduheimar.is.
husaskoli.is.
husdyragardur.is.
husverndarstofa.is.
hvassaleitisskoli.is.
hverfidmitt.is.
hverfisskipulag.is.
hvsk.is.
ibudauppbygging.is.
ingunnarskoli.is.
innirvk.is.
innriendurskodun.is.
innrirvk.is.
investinreykjavik.is.
itr.is.
jafningjafraedslan.is.
jafnrettistorg.is.
joklaborg.is.
jolaborgin.is.
jorfinn.is.
kelduskoli.is.
kjarvalsstadir.is.
klambrar.is.
kleberg.is.
klebergsskoli.is.
klettaborg.is.
klettaskoli.is.
korpuskoli.is.
kringlumyri.is.
kvistaborg.is.
landnamssyningin.is.
langholtsskoli.is.
lango.is.
laufskali.is.
laugalaekjarskoli.is.
laugardalslaug.is.
laugarnesskoli.is.
laugasol.is.
leikskolar.is.
leikskoli.is.
leikskolinn-hof.is.
listasafnreykjavikur.is.
listin.is.
literature.is.
ljodaslamm.is.
ljosmyndasafnreykjavikur.is.
lukr.is.
lyngheimar.is.
maritimemuseum.is.
mariuborg.is.
melaskoli.is.
menningarkort.is.
menningarnott.is.
menntastefna.is.
midberg.is.
midgardur.is.
minjasafnreykjavikur.is.
mixtura.is.
mu.is.
mulaborg.is.
musiktilraunir.is.
nautholsvik.is.
newinreykjavik.is.
noaborg.is.
nordlingaskoli.is.
olafurthors.is.
oldukot.is.
olduselsskoli.is.
perlufesti.is.
photomuseum.is.
photoweb.is.
portofreykjavik.is.
raudaborg.is.
raudholl.is.
raudhollinn.is.
rettarholtsskoli.is.
retto.is.
reykjavik.is.
reykjavik1786.is.
reykjavik871.is.
reykjavikcitymuseum.is.
reykjavikculturecard.is.
reykjavikculturenight.is.
reykjavikfestivals.is.
reykjavikloves.is.
reykjavikmuseum.is.
reykjavikmusiccity.is.
reykjavikpartners.com.
reykjavikpartners.is.
reykjavikurborg.is.
reynisholt.is.
rimaskoli.is.
rofaborg.is.
rvik.is.
rvk.is.
rvkfri.is.
rvkfristund.is.
rvknemendur.is.
rvkskolar.is.
saeborg.is.
saemundarskoli.is.
safnadu.is.
safnanott.is.
safnbud.is.
samradsvefur.is.
selasskoli.is.
seljaborg.is.
seljahlid.is.
seljakot.is.
seljaskoli.is.
settlementexhibition.is.
siglunes.is.
sjominjasafn.is.
skalafell.is.
skidasvaedi.is.
skidasvaedin.is.
skogarborg.is.
skolahjalp.is.
skolahljomsveitir.is.
skolanet.is.
skolarogfristund.is.
skolastjornendur.is.
skopunartorg.is.
solbakki.is.
solborg.is.
solhlid.is.
spillivagninn.is.
stakkaborg.is.
steinahlid.is.
sudurborg.is.
sundholl.is.
sunnuas.is.
sunnuborg.is.
sunnufold.is.
swimmingpools.is.
syngjandiskoli.is.
thon.is.
throttheimar.is.
tjarnarborg.is.
tjorn.is.
tjornin.is.
tonabaer.is.
tonlistarborgin.is.
totalradgjof.is.
tunnur.is.
umbodsmadurborgarbua.is.
unglist.is.
utm.is.
utr.is.
vaettaskoli.is.
velferdarstefna.is.
velferdarsvid.is.
verumklar.is.
vesturbaejarlaug.is.
vesturbaejarskoli.is.
vesturborg.is.
vetrarhatid.is.
videy.com.
videyjarferja.is.
vikurskolinn.is.
vinagerdi.is.
vinnuskoli.is.
vogaskoli.is.
winterlightsfestival.is.
grænaplanið.is.
hverfiðmitt.is.
reykjavík.is.
ylstrond.is.
Komment