
Retro Stefson er ein vinsælasta hljómsveit landsinsKoma fram á Iceland Airwaves með hljómsveitum frá mörgum löndum
Mynd: Magnús Andersen
Tilkynnt hefur verið um 29 nýja tónlistarmenn og sveitir sem munu troða upp á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves næsta haust en hátíðin hefur verið haldin síðan árið 1999 en þá var hún haldin í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli.
Hátíðin fer fram 6.-8. nóvember 2025.
Öll atriðin sem eru tilkynnt í dag hér í stafrófsröð:
- Ala$$$ka1867 (IS)
- Ari Árelíus (IS)
- BALTHVS (CO)
- Bricknasty (IE)
- Creature Of Habit (IS)
- Drinking Boys and Girls Choir (KR)
- Enji (MN)
- FABRÄK (DK)
- Geðbrigði (IS)
- Getdown Services (UK)
- Herra Hnetusmjör (IS)
- I Am Roze (US)
- Iðunn Einars (IS)
- Inki (IS)
- Jeshi (UK)
- JFDR (IS)
- Joey Valance & Brae (US)
- Katie Gregson-Macleod (UK)
- Lilyisthatyou (CA)
- Maya Delilah (UK)
- Nabeel (US)
- Panic Shack (UK)
- PUNCHBAG (UK)
- Retro Stefson (IS)
- Saya Gray (CA)
- Spacestation (IS)
- Tunde Adebimpe (US)
- WU LYF (UK)
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment