1
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

2
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

3
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

4
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

5
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

6
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

7
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

8
Heimur

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið

9
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

10
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Til baka

Rannsókn á andláti Hans Löf í fullum gangi

Dóttir Hans hefur stöðu sakbornings og situr í gæsluvarðhaldi.

Margrét löf
Margrét Löf var úrskurðuð í gæsluvarðhaldHandtekin grunuð um að hafa beitt foreldra sína ofbeldi.
Mynd: Facebook

Rannsókn lögreglu á andláti Hans Roland Löf er í fullum gangi en hann lést 11. apríl eftir atvik sem kom upp á heimili hans í Súlunesi í Garðabæ.

Að sögn lögreglu er mikil vinna í gangi varðandi gagnaöflum og fleira í þeim dúr. Er það gert til að fá skýra mynd af andláti Hans. Samkvæmt upplýsingum sem birst hafa í fjölmiðlum var Hans meðvitundarlaus þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn en hann var úrskurðaður látinn eftir að hann var fluttur á sjúkrahús.

Margrét Halla Hansdóttir Löf, dóttir hins látna, var í kjölfarið úrskurðuð í gæsluvarðhald, sem var svo framlengt til 7. maí, og er hún með réttarstöðu sakbornings.

Í viðtali við Heimildina sögðu tveir hestamenn að þeir hafi orðið vitni að ofbeldi Margrétar í garð foreldra sinna. Þannig lýsti einn sjónarvottur því að hann hefði orðið vitni að undarlegum atburðum inni í bifreið. Móðir konunnar sat þar og virtist sem dóttirin væri að reyna að faðma hana inni í bílnum. Þegar vitnið hafi nálgast bifreiðina hafi komið í ljós að dóttirin lét höggin dynja á móður sinni.

Í öðru tilvikinu hafi annað vitni síðar heyrt öskur og „séð dótturina lemja föður sinn með krepptum hnefa“.

Lögreglan vill ekkert segja um dánarorsök mannsins að svo stöddu og tekur fram að málið sé viðkvæmt.

Hans Löf starfaði áður sem tannsmiður, en átti áttræðisafmæli daginn sem hann lést. Hann bar bæði gamla og nýja áverka. Eiginkona hans, og móðir konunnar sem situr í gæsluvarðhaldi, var sömuleiðis flutt á sjúkrahús til aðhlynningar.

Margrét Löf Hestur
Þekkt í íslenska hestasamfélaginuKonan sem situr í gæsluvarðhaldi hefur unnið til verðlauna í hestaíþróttum.
Mynd: Facebook
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Ekki er vitað um líðan viðkomandi
Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Ekki er vitað um líðan viðkomandi
Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvott

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Loka auglýsingu