1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

4
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

5
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

6
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

7
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

8
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

9
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

10
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Til baka

Ragna farin í veikindaleyfi frá Alþingi

„Nú er undirbúningur fyrir barnsburð framundan og stærsta nýja hlutverk okkar Árna í lífinu.“

Ragna Sigurðardóttir
Ragna SigurðardóttirÞingkonan ætlar að einblína á meðgönguna.

Ragna Sigurðardóttir, læknir og þingmaður Samfylkingarinnar er komin í veikindaleyfi. Þetta tilkynnti hún á Facebook.

Þinkonan og læknirinn Ragna Sigurðardóttir tilkynnti á Facebook í gærkvöldi að hún væri komin í veikindaleyfi frá þingstöfum vegna meðgöngunnar en hún er komin 33 vikur á leið.

„Kæru vinir,

Ég er komin í veikindaleyfi frá þingstörfum vegna meðgöngunnar. Í minn stað er kominn frábær varaþingmaður, Sigurþóra Bergsdóttir, sem hefur tekið mitt sæti í velferðarnefnd og efnahags- og viðskiptanefnd og á Alþingi.“ Þannig hefst tilkynning Rögnu en í næstu orðum segir hún að fyrstu mánuðirnir á þingi hafi verið „magnaðir“. Notar hún lýsingarorð á borð við áhugavert, lærdómsríkt og skemmtilegt, til að lýsa nefndarstarfinu.

„Það hafa verið magnaðir fyrstu mánuðir á þingi - ég tel mig heppna og er þakklát fyrir tækifærið að sinna þingstörfum fyrir þjóðina. Nefndarstarfið hefur verið gefandi, áhugavert, lærdómsríkt og skemmtilegt - og starfið í þingsal Alþingis ekki síður áhugavert. Samstarfsfólkið mitt í þingflokki Samfylkingarinnar er í fremstu röð og samstarfið við þingmenn stjórnarflokkanna hefur verið frábært. Þá hef ég eignast vini úr öllum flokkum og mun sakna sætisfélaga minna í þingsal!“

Þá segist Ragna hefði viljað ná að fylgja öllum hennar málum út úr nefnd en vegna meðal annars tafaleikja, hafi þau ekki öll komist að í tæka tíð.

„Ég hefði viljað fylgja öllum fimm málunum sem ég var framsögumaður fyrir í velferðarnefnd út úr nefnd og í aðra umræðu í þingsal en meðal annars vegna langra umræðna (og tafaleikja í sumum tilvikum) komust þau ekki öll að í tæka tíð. Ég vil þakka félögum mínum Kristjáni Þórði og Sigurþóru fyrir að flytja þau mál í minni fjarveru - og frábæru nefndasviði Alþingis fyrir alla aðstoð við undirbúning.“

Að lokum segir Ragna undirbúning fyrir fæðinguna vera framunda en að markmiðið sé að halda drengnum inni eins lengi og hægt er.

„Nú er undirbúningur fyrir barnsburð framundan og stærsta nýja hlutverk okkar Árna í lífinu. Ég er gengin tæplega 33 vikur í dag og drengurinn sem á eftir að fæðast er því strax orðinn móðurbetrungur þar sem mamma hans fæddist eftir rúmlega 32 vikna meðgöngu. Markmiðið er að halda honum inni aðeins lengur - helst fulla meðgöngu - hlusta á líkamann, samdrættina og fara sér hægt.

Ég hlakka til hlutverksins framundan meðan ég þakka fyrir tækifærin síðustu mánuði til að hafa áhrif. Þar til næst!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn
Pólitík

Jón Gnarr leggur til nafnabreytingu á Viðreisn

„Viðreisn er því frekar hlutlaust nafn. Kannski eins og Hyundai“
„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Loka auglýsingu