1
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

2
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

3
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

4
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

5
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

6
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

7
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

8
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

9
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

10
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Til baka

Pútín bendir á Ísland í umræðu um yfirtöku á Grænlandi

„Djúpar sögulegar rætur,“ segir Pútín um yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi og Íslandi.

Vladimir Putin
Vladimir PútínHefur skilning á sögulegum rótum innrása.
Mynd: Shutterstock

„Þetta gæti komið á óvart, en aðeins við fyrstu sýn,“ segir Vladimir Pútín Rússlandsforseti um endurteknar yfirlýsingar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um yfirtöku á Grænlandi.

Pútín vísaði einnig til Íslands, þegar hann ræddi þessi mál á norðurslóðaráðstefnu í Murmansk í Rússlandi í dag, samkvæmt fréttum AP. „Við erum að tala um alvarlegar fyrirætlanir Bandaríkjamanna þegar kemur að Grænlandi. Þessi áform eiga sér djúpar sögulegar rætur,“ sagði Pútín.

Með þessu virtist Rússlandsforseti leggja ákveðna blessun yfir fyrirætlanir Bandaríkjanna, en hann hefur gjarnan vísað til sögulegra ástæðna fyrir innrásum hans í önnur lönd. Þá felldi Pútín Ísland undir sama hatt.

„Staðreyndin er að Bandaríkin hafa haft slík áform frá 1860. Jafnvel þá voru bandarísk yfirvöld að velta fyrir sér að innlima Grænland og Ísland. En sú hugmynd fékk ekki stuðning frá þinginu á þeim tíma.“

Pútín segir rétt að taka Trump á orðinu.

„Það væru djúpstæð mistök að trúa því að þetta séu einhvers konar galgopalegar yfirlýsingar hjá nýjum stjórnvöldum í Bandaríkjunum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður sagði sögu frá þarsíðustu aldarmótum á Alþingi í dag. Hann hefur haldið 40 ræður um veiðigjöld.
Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Michael Madsen
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

Innlent

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Ekki hafa áður borist fleiri umsóknir um nám í lögreglufræði borist fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri
Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Loka auglýsingu