1
Menning

Barnaveiki í Stykkishólmi

2
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

3
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

4
Minning

Birna Óladóttir er látin

5
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

6
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

7
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

8
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

9
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

10
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Til baka

Prófessor segir Kristrúnu þurfa „að búa sig undir að beita 71. greininni oftar“

Prófessor í félagsfræði er á því að stjórnarandstaðan hafi ekki virt þingræðið með sínu málþófi í tengslum við frumvarp er varðar veiðigjald

Kristrún Frostadóttir
Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði ráðleggur Kristrúnu FrostadótturSegir minnihlutann hafa vanvirt lýðræðið
Mynd: Golli

Prófessor í félagsfræði er á því að stjórnarandstaðan hafi ekki virt þingræðið með sínu málþófi í tengslum við frumvarp er varðar veiðigjald

Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði er á þeirri skoðun að stjórnarandstaðan hafi ekki virt þingræðið með sínu málþófi í tengslum við frumvarp er varðar veiðigjald.

Stefán fullyrðir að minnihlutinn hafi heimtað „þingloka-samning um nýtt og gjörbreytt veiðigjaldafrumvarp, undir hótun um málþóf til haustsins, og sögðu svo ríkisstjórnina ekki kunna að gera þinglokasamning!“

Stefán Ólafsson félagsfræði

Stefán segir einfaldlega að Þetta hafi verið „fráleitur málflutningur“ því ríkisstjórnir í þingræðisríkjum gera ekki „samninga um grundvallarbreytingar á stefnumálum sínum, sem njóta mikils stuðnings hjá kjósenda, nema sitjandi ríkisstjórn hafi ekki meirihluta fyrir málum sínum á þingi“ en sú hafi aldeilis ekki verið raunin núna því „stjórn Kristrúnar Frostadóttur hafði góðan meirihluta á þingi.“

Stefán segir að þegar staðan er þannig eigi „stjórnarandstaðan ekki að hafa neina samningsstöðu, nema um aukaatriði“ og hann nefnir að í ljósi þessa megi „gagnrýna hversu langt var gengið til móts við stjórnarandstöðuna, með lækkun á gjaldtökunni og með töfum á fullri framkvæmd hinnar nýju gjaldtöku.“

Að endingu ljær Stefán máls á þeirri skoðun sinni að meirihlutinn á þingi þurfi í ljósi nýliðinna atburða „að búa sig undir að þurfa að beita 71. greininni oftar í framhaldinu. Viðhorf stjórnarandstöðuflokkanna eru þannig. Þeim finnst að þau eigi að ráða ferðinni þó þjóðin hafi hafnað þeim.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Fulltrúar óhagnaðardrifinna leigufélaga ætla að leggja fram tillögur er miða að breytingum á fjármögnun íbúða innan almenna kerfisins
Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði
Innlent

Mesta hvassviðri sem komið hefur að landi í marga mánuði

Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Fulltrúar óhagnaðardrifinna leigufélaga ætla að leggja fram tillögur er miða að breytingum á fjármögnun íbúða innan almenna kerfisins
Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Loka auglýsingu