1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Súkkulaði hækkar enn í verði

Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,58% í maí samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Nemur árshækkun um 4,5% og er þetta fjórði mánuðurinn í röð sem vísitalan hækkar um meira en hálft prósent á milli mánaða

Súkkulaði
Verslunin Prís kemur vel út úr verðlagseftirliti ASÍSúkkulaði hækkar enn á Íslandi þrátt fyrir að kakó hækki ekki á heimsmarkaðsverði
Mynd: Úr safni.

Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,58% í maí samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Nemur árshækkun um 4,5% og er þetta fjórði mánuðurinn í röð sem vísitalan hækkar um meira en hálft prósent á milli mánaða

Samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ hækkaði verðlag á dagvöru um 0,58% í maí. Nemur árshækkun um 4,5% og er þetta fjórði mánuðurinn í röð sem vísitalan hækkar um meira en hálft prósent á milli mánaða. Sá hækkunartaktur jafngildir um 6% árshækkun á matvörum.

Megindrifkraftar verðhækkana í maí samkvæmt ASÍ voru hækkanir á mjólkurvörum í öllum verslunum, og einnig almennar hækkanir í verslunum Samkaupa.

Þá hefur súkkulaðiverð hækkað jafnt og þétt á Íslandi á undanförnum árum. Frá janúar 2024 hefur verð á vörum frá Nóa Síríus hækkað um 37%, frá Freyju um 30% og frá Góu um 14% miðað við verð í Bónus og Krónunni.

Þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð á kakói hafi lítið breyst síðasta hálfa árið mælast enn hækkanir á súkkulaðiverði hér á landi og hækkanirnar vekja athygli fyrir þær sakir að þær haldast í hendur við betri afkomu sælgætisframleiðenda; sem dæmi jókst rekstrarhagnaður Nóa Síríus um helming í fyrra og hagnaður fyrirtækisins meira en þrefaldast.

Kaffi hefur líka hækkað í verði síðustu misserin samhliða hækkunum á heimsmarkaðsverði og í maí höfðu kaffibaunir hækkað í Bónus og Krónunni um 17% að meðaltali milli ára.

Prís er áfram ódýrasta verslunin í reglulegu eftirliti verðlagseftirlitsins, og hefur verð í versluninni verið um 4% undir verði Bónus að meðaltali frá opnun, og er enn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Peningar

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Gunnar Nelson er einn af eigendum félagsins
Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Loka auglýsingu