1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

3
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

4
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

5
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

6
Innlent

Karl er fundinn

7
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

8
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

9
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

10
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

Til baka

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

„Þetta heitir að byrja daginn með gleði“

Össur
Össur SkarphéðinssonÖssur yfirgaf landið með bros á vör
Mynd: Facebook

Líffræðingurinn og fyrrum ráðherrann Össu Skarphéðinsson fór af landi brott í morgun með bros á vör en ástæðan er sú að bílstjórinn sem keyrði farþegum að flugvélinni, var svo hress og kátur.

Össur, sem er þekktur fyrir lipran frásagnarstíl, skrifaði Facebook-færslu í morgun þar sem hann segir frá skemmtilegum rútubílstjóra á Keflavíkurflugvelli. Þannig er mál með vexti að ráðherrann fyrrverandi var á leið til útlanda og fékk far með rútu að flugvélinni. Bílstjóri rútunnar var að sögn Össurar bæði hjálpsamur og söngelskur, sem varð til þess að farþegarnir fóru í flugvélina skælbrosandi. Segir hann að lokum að þetta heiti að „byrja daginn með gleði.“

„Maður gleðst alltaf yfir hinu óvænta - og skemmtilega. Á leið til útlanda í morgun var bílstjóri sem ók okkur farþegum á rútu út í Icelandair vélina. Fyrir utan að vera sérlega snöfurmannlegur og hjálpsamur söng hann við raust og reytti af sér sniðugheit. Í rútunni voru að lokum allir hlægjandi eða brosandi. Að lokum söng hann "You are my sunshine" - breiddi svo út faðminn og hrópaði: "I love you all!" - Þetta heitir að byrja daginn með gleði sem er einmitt mantran á Vestó...“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

„Hún finnur mig klukkan þrjú á nóttunni á nærbuxunum“
Breytti nafni sínu í Silfurregn
Viðtal
Fólk

Breytti nafni sínu í Silfurregn

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Fangar ánægðir með Jóa Fel
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ
Myndir
Fólk

Framkvæmdastjóri Olís selur í Garðabæ

Daníel Alvin og Birta gengin í það heilaga
Myndir
Fólk

Daníel Alvin og Birta gengin í það heilaga

Loka auglýsingu