1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Karl er fundinn

5
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Fangar ánægðir með Jóa Fel

9
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

10
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Til baka

„Er ekki bara best að hætta þessu og fara að gera eitthvað annað?“

KR hefur átt í nokkru basli í sumar en er samt það lið sem skorað hefur flest mörk og þjálfari liðsins segir að hann muni ekki hvika frá hugmyndafræði sinni né leikaðferð

Óskar Hrafn Þorvaldsson
Óskar Hrafn Þorvaldsson er kraftmikill maðurVeit hvað hann vill og framkvæmir það
Mynd: VÍS.

Það gengur ekki vel hjá KR sem steinlá gegn Val, 6-1, í Bestu deildinni í fótbolta og tapið varð þess valdandi að KR situr í 10. sæti Bestu deildarinnar, aðeins einu stigi frá fallsæti.

KR er það lið sem hefur skorað flest mörkin í Bestu deildinni í sumar, en vandamálið er að KR er það lið sem hefur fengið á sig flest mörk í deildinni, og því ljóst að varnarleikurinn er höfuðverkur KR.

Það mátti heyra mátti stuðningsmenn KR baula á lið sitt eftir stórtapið gegn Val, en þetta er fimmta tap KR á tímabilinu í tólf leikjum:

„Ég held það sé nauðsynlegt fyrir íslenskan fótbolta, að þetta KR verkefni sé til,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í samtali við Vísi eftir leikinn gegn Val.

Bætti þessu við:

„Ég held það sé bara þannig, svo geta menn verið ósammála mér, og ég hef fullan skilning að flestir skilja ekkert í því hvað við erum að gera. Vegna þess að undirliggjandi og grunnkenning flestra um íslenskan fótbolta er það að þetta snýst um að ná í þrjú stig í hverjum einasta leik. Ég er ekki tilbúinn að fórna mínum hugmyndum til þess að ná í þrjú stig í hverjum leik. Ég ætla hins vegar á einhverjum tímapunkti að ná í þrjú stig í sem flestum leikjum með minni hugmyndafræði. Ég er ekki tilbúinn að gera eins og Valur gerði í dag, sem er að eiga kannski 110 heppnaðar sendingar. Ég er ekki tilbúinn til þess. Það verður einhver annar að gera það, ég myndi bara fá æluna upp í kok og sennilega bara hugsa: Er ekki bara best að hætta þessu og fara að gera eitthvað annað?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Fer fram tvo daga í nóvember
Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti
Myndband
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

Loka auglýsingu