1
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

2
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

3
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

4
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

5
Innlent

Karl er fundinn

6
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

7
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

8
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

9
Innlent

Lagði bílnum á vatnsskúlptúr í Hafnarstræti

10
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Til baka

Ósáttur Gísli Marteinn

Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður
Gísli Marteinn vill ekki íbúðir í austurborgina
Mynd: RÚV/Skjáskot

Það er alveg sama hvað Reykjavíkurborg gerir, alltaf skal einhver kvarta yfir því. Árum saman hefur verið kvartað sárlega yfir því að ekki séu byggðar nógu margar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu.

Síðasta sumar tilkynnti borgin að byggja ætti tæplega 500 íbúðir í Grafarvogi. Við tók kvart og kvein hjá íbúum hverfisins sem sáu ekki skóginn fyrir trjánum. Því miður hlustuðu dauðhræddir stjórnmálaleiðtogar borgarinnar á nöldrið, enda er stutt í kosningar. Var því ákveðið að fækka íbúðunum í 340 stykki. Nú síðast ákvað Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, að ganga skrefinu lengra í volinu.

Í nýlegum þætti af Hjólavarpinu sagði Gísli að 10 þúsundir íbúðir sem stendur til að byggja í Úlfars­felli mun skerða lífsgæði fólks í Grafarvogi með aukinni umferð. Öllu er hægt að kvarta yfir. Sjónvarpsmaðurinn má þó eiga það að hann virðist vera ósáttur við alla en hann lét hafa eftir sér að eina sem sé verra en núverandi meirihlutinn sé núverandi minnihlutinn ...

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldamennska fór úr böndunum
Innlent

Eldamennska fór úr böndunum

Reykræsta þurfti húsið að sögn lögreglu
Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael
Sport

Sérfræðingar SÞ hvetja FIFA til að banna Ísrael

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny
Heimur

Blaðamenn nefna leyniþjónustumennina á bakvið dauða Navalny

Troðfullt í strætó
Myndir
Innlent

Troðfullt í strætó

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá
Minning

Séra Yrsa Þórðardóttir er fallin frá

Lögreglan varar við Skattsvikurum
Innlent

Lögreglan varar við Skattsvikurum

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir
Myndir
Fólk

Verðlaunahús til sölu á 380 milljónir

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás
Heimur

Stærsta heilbrigðisstofnun Gaza-borgar eyðilögð í sprengjuárás

Uggi Þórður Agnarsson látinn
Minning

Uggi Þórður Agnarsson látinn

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“
Heimur

Flugvallaflygindin„alvarlegasta árás á mikilvæga innviði Danmerkur hingað til“

Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru
Slúður

Ómarktæk aðför að Silju Báru

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar
Slúður

Áframhaldandi valdabarátta Guðrúnar

Sanna hafnaði Vinstri grænum
Slúður

Sanna hafnaði Vinstri grænum

Loka auglýsingu