
BryggjuhúsiðBryggjuhúsið opnar dyrnar í dag
Mynd: Víkingur
Klukkan fjögur hófst vegleg opnunarveisla Bryggjuhússins í Vesturgötu 2 en um er að ræða glænýjan veitingastað.

BryggjuhúsiðFramkvæmdir hafa staðið yfir í allt sumar
Mynd: Víkingur
Framkvæmdir hafa staðið yfir í húsinu í allt sumar en um er að ræða glænýja vín og ostahöll sem rekin verður af hjónunum Hrefnu Ósk Benediktsdóttur og Ými Björgvini Arthúrssyni.

BryggjuhúsiðVeislan stendur yfir til 18 í dag
Mynd: Víkingur
Í opnunarveislunni, sem stendur frá 16 til 18 verður boðið upp á „brauðtertur, búbblur og bjór“ á meðan byrgðir endast eins og það er orðað á Instagram-síðu staðarins.

BryggjuhúsiðHægt er að tylla sér fyrir utan í góða veðrinu
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment