1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

10
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Til baka

Óöryggi og samskiptaleysi í tapleik Íslands

Fyrsti landsleikur undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gekk ekki vel

Andri Lucas að spila fyrir hönd Íslands
Andri Lucas í leik með landsliðinuMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: KSÍ

Það var fátt um fína drætti hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu í leik liðsins gegn Kósovó fyrr í kvöld.

Leikurinn var sá fyrsti undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar og tefldi Arnar fram sókndjarfara liði en Íslendingar eiga að venjast. Leikurinn fór fram á heimavelli Kósovó og er hægt að segja að heimamenn hafi stjórnað leiknum frá upphafi til enda þrátt fyrir íslenska landsliðið, og þá sérstaklega Orri Steinn, hafi náð að skapa sér góð marktækifæri og að Íslandi hafi verið meira með boltann.

Fyrsta mark leiksins skoraði Lumbardh Dellova á 11. mínútu eftir að varnarmenn Íslands sváfu á verðinum eftir aukaspyrnu sem send var inn á vítateig Íslands. Sú forysta entist þó ekki lengi en Orri Steinn Óskarsson náði að jafna metinn með frábæru marki eftir glæsilega sendingu frá Ísaki Bergmann.

Það var svo á 57. mínútu sem heimamenn komust aftur yfir eftir klaufaskap Hákons Arnars og héldu því restina af leiknum. Bæði lið fengu tækifæri til að bæta við en niðurstaðan 2-1 sigur Kósovó.

Það var furðulegt að fylgjast með leik liðsins en leikmenn voru sýnilega óöryggir, óákveðnir og orkulausir. Það á sérstaklega við varnarmenn Íslands og er í raun ótrúlegt að Aron Einar Gunnarsson og Guðlaugur Victor Pálsson hafi klárað leikinn og í eiginlega áfellisdómur yfir þeim varnarmönnum sem sátu á bekknum.

Einu ljóst punktarnir voru frammistöður Hákons Rafns Valdimarssonar og Orra Steins Óskarssonar.

Einkunnir liðsins:

Hákon Rafn Valdimarsson – 6
Guðlaugur Victor Pálsson – 4
Aron Einar Gunnarsson – 4
Sverrir Ingi Ingason – 5
Mikael Egill Ellertsson – 5
Ísak Bergmann Jóhannesson - 5 (65′)
Hákon Arnar Haraldsson – 4
Logi Tómasson – 4 (65′)
Albert Guðmundsson - 5 (65′)
Orri Steinn Óskarsson – 7 – Maður leiksins
Andri Lucas Guðjohnsen – 4

Varamenn:

Arnór Ingvi Traustason (65′) – 5
Stefán Teitur Þórðarson (65′) – 5
Jón Dagur Þorsteinsson (65′) – 5

Aðrir spiluðu of lítið til að fá einkunn

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu