1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

9
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Oddný Eir ráðin forstöðumaður Gunnarsstofnunar

Skúli Björn Gunnarsson lætur af störfum eftir um 26 ára starf

Skriðuklaustur
SkriðuklausturGunnarsstofnun er staðsett á Skriðuklaustri í Fljótsdalshreppi.
Mynd: Minjastofnun

Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur og dagskrárgerðarkona hefur verið ráðin forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri í Fljótsdalshreppi. Starfið var auglýst í apríl og bárust alls sex umsóknir. Stjórn stofnunarinnar tók ákvörðun um ráðningu Oddnýjar að undangengnu umsóknarferli.

Oddný Eir
Oddný Eir ÆvarsdóttirOddný tekur við Skúla B. Gunnarssyni í janúar 2026.
Mynd: Aðsend

Oddný Eir er fædd árið 1972 í Reykjavík og hefur lokið námi í heimspeki og bókmenntum. Hún hefur áralanga reynslu sem rithöfundur og hefur sent frá sér yfir tuttugu verk. Auk rithöfundaferilsins hefur hún komið víða við í menningarlífinu og unnið m.a. við safnastarf, kennslu, ritstjórn, sýningastjórn og dagskrárgerð.

Oddný Eir hefur einnig setið í stjórn Rithöfundasambands Íslands og átti sæti í stjórn Gunnarsstofnunar um tíma sem fulltrúi sambandsins.

Hún tekur formlega við starfinu 1. janúar 2026 af Skúla Birni Gunnarssyni, sem hefur gegnt stöðunni frá haustinu 1999.

Gunnarsstofnun er menningar- og minningarsafn tileinkað rithöfundinum Gunnari Gunnarssyni og hefur aðsetur á heimili hans, Skriðuklaustri í Fljótsdal.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

„Ég hef aldrei brotið á nokkrum einstaklingi,“ segir læknirinn, sem Hödd Vilhjálmsdóttir ásakar um ofbeldi, í yfirlýsingu til Mannlífs.
Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 kílómetra eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu