1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

10
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Til baka

Nýr formaður KKÍ sagður gera lítið úr handbolta

Rottuhlaup er víst vinsælla en handbolti

Kristinn Albertsson formaður KKÍ
Kristinn Albertsson formaðurLíkti handbolta við rottuhlaup
Mynd: KKÍ

Þann 15. Mars var lokadagur ársþings KKÍ haldinn og á honum var kjörin ný stjórn og nýr formaður KKÍ. Það var Kristinn Albertsson sem varð fyrir valinu sem formaður. Hins vegar hefur brot úr sigurræðu sem Kristinn hélt á þinginu vakið athygli margra og ekki fyrir góðar sakir.

Í ræðunni, sem hefur verið að hluta til birt á samfélagsmiðlum, má sjá formanninn ræða um vinsældir íþrótta í heiminum og nefnir að handbolti sé í 186. sæti á þeim lista og indverskt rottuhlaup sé í 185. sæti. Vakti þetta um hlátur hjá mörgum sem sátu þingið.

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, birti myndskeið af orðum hans.

Stuðningsmönnum handbolta á Íslandi er ekki skemmt yfir þessum orðum Kristins. „Sleppum því að ræða okkar árangur sem þjóð. Mælum okkur í smægð hvors annars. Hreint út sagt sorglegt tal,“ skrifar Ásgeir Jónsson, þjálfari og fyrrverandi handboltamaður, á Twitter um málið.

Kemur þetta aðeins tveimur dögum eftir að handboltamenn sökuðu Kára Árnason, fyrrverandi landsliðsmann í fótbolta, um að gera lítið úr handbolta þegar hann ræddi um leik Íslands við Kósovó í fótbolta á föstudaginn.

Arnar Daði Arnarsson handknattleiksþjálfari kallaði Kára í kjölfarið lítinn karl.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Írska körfuknattleikssambandið íhugar viðbrögð eftir að hafa verið dregið á móti Ísrael
Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi
Sport

Veigar hársbreidd frá úrslitakeppni á sterkasta ungmennamóti heims í golfi

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“
Sport

„Ég ólst upp í Manchester United treyju“

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins
Sport

Stjórnendur Manchester United á Vopnafirði að ræða framtíð félagsins

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM
Sport

Svíar sækjast eftir virðingu og verðlaunum á EM

Loka auglýsingu