1
Fólk

Bjarni Ben opnar sig um sína helstu ástríðu

2
Innlent

Morðmál Margrétar Löf sett á dagskrá

3
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

4
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

5
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

6
Heimur

Dæmdur fyrir að áreita 46 börn á Kanaríeyjum

7
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

8
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

9
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

10
Innlent

Troðfullt í strætó

Til baka

Nýja bíói verður ekki lokað

Fregnir af lokun byggðar á misskilningi

sam-akureyri
Nýja bíóEkki stendur til að loka bíóinu.
Mynd: Sambio.is

Björn Árnason, framkvæmda- og fjármálastjóri Sambíóanna að sögusagnir og fréttir af fyrirhugaðri lokun á Sambíóunum á Akureyri, vera byggðar á misskilningi, aldrei hafi það staðið til.

„Við erum ekki að fara að loka bíóinu og það var reyndar aldrei á stefnuskránni,“ segir Björn við Akureyri.net. Þar kemur fram að á síðasta ári hafi spurst út að eigendur Sambíóanna hefðu hug á að selja húsnæðið við Ráðhústorg og að þeir vonuðust til þess að einhverjir hefðu áhuga á að reka bíó áfram í hinu gamalkunna húsi Nýja bíós.

„Ég var spurður að því af fréttamanni hvað myndi gerast af húsið seldist ekki og ég svaraði að við myndum taka á því þegar þar að kæmi. Ég veit ekki hvernig hægt var að túlka það svar þannig að það ætti að loka bíóinu. Húsið er vissulega enn til sölu,“ segir Björn.

Árið 2000 keypti fjölskyldufyrirtækið SAMfélagið rekstur Nýja bíós og hefur rekið Sambíó á Akureyri síðan „Enginn okkar er að yngjast og okkur finnst tímabært að einbeita okkur eingöngu að rekstrinum fyrir sunnan.“

Bíóið á Akureyri hefur verið rekið með hagnaði undanfarin ár, eftir Covid að sögn Björns.

„Aðsókn hefur verið ágæt en auðvitað væri betra ef hún væri meiri til að halda í við endurnýjun á tækjum og nýjungum í rekstrinum enn betur. Fólk veit skiljanlega ekki hvernig þessi bransi virkar; við höfum verið spurð af hverju ekki séu sýndar fleiri eldri klassískar myndir eins og fyrir sunnan, en þar þarf oft að greiða ákveðna upphæð fyrir hverja sýningu, sama hvort einn áhorfandi kemur eða 100 og þess vegna eru þær myndir aðeins áhættusamari,“ segir Björn. „Önnur lögmál gilda um hinar hefðbundnu Hollywood myndir, þær verða allar sýndar í þessu bíói eins og áður,“ bætir hann við.

Björn segist vera með frábært starfsfólk á Akureyri.

„Ég er með frábært starfsfólk hér en fjarstýri rekstrinum engu að síður að sunnan og er viss um að eigendur á svæðinu ættu auðveldara með að ná betri tengslum við hina ýmsu samfélagshópa á svæðinu sem gerði það að verkum að aðsókn yrði enn meiri en hún er í dag. Ég held það væri kjörið ef til dæmis vinahópur myndi reka bíóið, eða fjölskylda – þannig byrjuðum við í Keflavík.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Orsök slyssins eru ekki ljós að svo stöddu
Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Sektin hækkar um 50.000 krónur á dag
Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Lagt hald á sex kíló af kókaíni
Landið

Lagt hald á sex kíló af kókaíni

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott
Landið

Hjörtur dæmdur fyrir peningaþvott

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning
Landið

FSu fær höfðinglega gjöf frá Johan Rönning

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

Loka auglýsingu