1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

4
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

5
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

8
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

9
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

10
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Til baka

Nýifoss þornar upp ef Hagavatnsvirkjun verður að veruleika

Skipulagsstofnun hefur ekki enn lokið við gerð álits síns.

Nýifoss
NýifossÞessi ungi og fallegi foss gæti horfið von bráðar.
Mynd: Einar Páll Svavarsson

Fyrirtækið Hagavatnsvirkjun ehf. hyggst reisa 9,9 megavatta vatnsaflsvirkjun við Hagavatn, sunnan Langjökuls í Bláskógabyggð.

Samkvæmt áformunum yrðu reistar tvær stíflur: önnur ofan við núverandi útrás vatnsins, fyrir ofan Nýjafoss, og hin við gömlu útrásina vestan megin, fyrir ofan Leynifoss. Með þessum breytingum myndi Nýifoss, foss sem myndaðist í jökulhlaupi á síðustu öld, þorna upp. Áður en umrædd jökulhlaup áttu sér stað var Hagavatn mun stærra. Þetta kemur fram í frétt Bændablaðsins.

Þar segir einnig að Hagavatn liggi við suðurrætur Langjökuls og renni út úr því um Nýifoss niður í Farið, vatnsfarveg milli Jarlhetta og Einfells að austan og Brekknafjalla að vestan. Ferðafélag Íslands rekur gönguskála á svæðinu og samkvæmt áætlunum mun stöðvarhús virkjunarinnar og frárennslisskurður verða í um eins kílómetra fjarlægð frá skálanum. Til að komast að framkvæmdasvæðinu þyrfti að leggja sjö kílómetra aðkomuveg frá Skjaldbreiðarvegi.

Umhverfismatsskýrslan fyrir framkvæmdina var kynnt fyrr á árinu, en Skipulagsstofnun hefur ekki enn lokið við gerð álits síns. Þar sem fyrirhuguð virkjun er undir 10 MW að afli fellur hún utan Rammaáætlunar. Landvernd hefur þó bent á í umsögn sinni að nánast sams konar virkjun, en með 20 MW afli, sé nú þegar í biðflokki Rammaáætlunar vegna mögulegra neikvæðra umhverfisáhrifa.

Í dag er Hagavatn fjóra til fimm ferkílómetra að flatarmáli, en verði virkjunin að veruleika myndi vatnið ná 17 ferkílómetrum í lægstu stöðu og allt að 23 ferkílómetrum í hæstu stöðu. Gert er ráð fyrir að hæð vatnsborðs sveiflist um allt að fimm metra, að því er segir í Bændablaðinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar
Heimur

Kona frá Minnesota telur sig óskilgetna langalangömmubarn Viktoríu drottningar

Vill viðurkenningu frá Karli konungi
Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina
Heimur

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu
Innlent

Illugi minnist 10 ára drengs frá Úkraínu

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu