1
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

2
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

3
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

4
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

5
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

6
Heimur

Danir banna dróna

7
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

8
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Til baka

Neysla barna á vímuefnum jókst um 60% hér á landi

Tilkynningum til barnaverndar hefur fjölgað töluvert, samkvæmt skýrslu Barna- og fjölskyldustofu sem fjallað var um í fréttum í vikunni

Guðmundur Ingi Kristinsson ráðherra
Guðmundur Ingi Kristinsson ráðherraSegir tölur frá Barna- og fjölskyldustofu vera sláandi
Mynd: Flokkur Fólksins

Guðmundur Ingi Kristinsson narnamálaráðherra segir það mjög sláandi að tilkynningum um vanrækslu barna, ofbeldi gegn börnum og á milli barna hafi fjölgað mikið en 46 tilkynningar bárust barnavernd daglega í fyrra, að meðaltali.

Segir barna- og menntamálaráðherra að „auka þurfi forvarnir.“

Eins og kom fram í fréttum í vikunni þá hefur tilkynningum til barnaverndar fjölgað talsvert, samkvæmt skýrslu Barna- og fjölskyldustofu.

Sautján þúsund tilkynningar bárust í fyrra, og það er um tíu prósenta fjölgun frá fyrra ári.

Flestar tilkynningar voru vegna vanrækslu eða rúm fjörutíu prósent, ofbeldi gegn börnum í um fjórðungi tilfella; rúmlega þriðjungar var vegna áhættuhegðunar og síðan um það bil eitt prósent sem var hlutfall tilkynninga þar sem heilsu eða lífi ófædds barns var stefnt í voða.

Segir Guðmundur tölurnar vera sláandi:

„Við munum rýna í allar þessar tölur og við erum þegar byrjuð að rýna í tölurnar“ og bætir því við að „eitt af því sem var kannski jákvætt í þessu er það að börn eru farin að segja sjálf frá ofbeldinu,“ og vegna þess getum „við gripið fyrr inn í en við munum skoða þetta og rýna þetta mjög vel og bregðast við.“

Fjölgaði tilkynningum vegna neyslu barna á vímuefnum - eða öðrum skaðlegum efnum - um 60%. og einnig fjölgaði tilkynningum um börn sem beita ofbeldi og vegna afbrota barns:

„Þetta tókst á sínum tíma að útrýma reykingum svo til algjörlega“ segir Guðmundur Ingi og leggur mikla áherslu á að „auka þurfi forvarnir.og núna þurfum við bara að bregðast við þessu“ og bætir því við að lokum að þetta sé „bara okkar áskorun og við munum taka hana og við munum bretta upp ermarnar og auka forvarnir.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Danir banna dróna
Heimur

Danir banna dróna

Drónabann verður í gildi í Danmörku frá morgundeginum til föstudags en þetta er gert til að tryggja öryggi á leiðtogafundi Evrópusambandsins sem haldinn verður í Kaupmannahöfn
„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“
Innlent

„Sex þúsund Íslendingar verða fyrir áhrifum af sjálfsvígum á hverju ári“

„Tíma­mót í sjálfs­vígs­for­vörnum“ segir þingflokksformaður Framsóknar, í grein þar sem hún fjallar um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir
Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum
Innlent

Keyrði dópaður með fullan bíl af efnum og seðlum

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Loka auglýsingu