1
Menning

Þögn á Akranesi

2
Innlent

Einstæð þriggja barna móðir áreitt

3
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

4
Innlent

Sonur Sævars Þórs eltur

5
Innlent

Kannast ekki við uppákomu í Skeifunni

6
Innlent

Árbæingur hótaði lögreglumanni nauðgun

7
Innlent

Leiðindi í Kópavogi

8
Heimur

Hjúkrunarfræðingur skotinn í höfuðið í anddyri sjúkrahúss

9
Fólk

Djásn Skerjafjarðar á sölulista

10
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Til baka

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Haframjölið var tekið úr nýopnuðum poka

Kópavogsskóli
Kópavogsskóli er í DigranesiÖnnur tegund af hafragraut var notuð í morgunmat yngri nemendum
Mynd: Kópavogsbær

Nemendur í Kópavogsskóla brá heldur betur í brún í morgun þegar þeir fundu lirfur í hafragraut sem borinn var fram en þetta kemur fram í tölvupósti frá skólastjóra skólans.

„Í morgun frímínútum unglinga í dag var að venju borin fram hafragrautur fyrir nemendur,“ skrifar Guðný Sigurjónsdóttur, skólastjóri Kópavogsskóla, til foreldra og forráðamanna nemenda.

„Haframjölið var tekið úr nýopnuðum poka sem var með skráðan síðasta neysludag 6. maí 2026. Unglingar urðu varir við lirfur í grautnum og var grauturinn fjarlægur samstundis. Búið er að skoða hafrapokana sem voru notaðir og virðist þetta alfarið vera staðbundið við þennan eina poka.“

Í póstinum segir að önnur tegund af hafragraut hafi verið notuð í morgunmat yngri nemenda. Innflytjandi matvörunnar var samstundis upplýstur að sögn Guðnýjar.

„Héðan í frá verður fengið önnur tegund af haframjöli frá öðrum birgja,“ skrifar skólastjórinn að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

„Fólk sem segir eitthvað annað er annað hvort að ljúga að þér eða bergmála lygar“
Eiginkona mín má ekki koma til Íslands
Skoðun

Jóhann Dagur Þorleifsson

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga
Myndband
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu
Myndir
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt
Heimur

Ísraelsk herskip ögruðu Sumud-flotanum í nótt

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza
Innlent

Rífa í sig hugmyndir Trump um framtíð Gaza

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu
Heimur

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

„Fólk sem segir eitthvað annað er annað hvort að ljúga að þér eða bergmála lygar“
Bíll endaði á húsi í Kópavogi
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Loka auglýsingu