1
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

2
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

3
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

4
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

5
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

6
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

7
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

8
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

9
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

10
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Til baka

Nanna kom, sá og sigraði

Nanna Rögnvaldardóttir hefur skrifað fjölda bóka en fékk verðlaun fyrir fyrstu barnabókina

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Nanna mætti með ungu kynslóðina með sérBók hennar nefnist Flóttinn á norðurhjarann
Mynd: Víkingur

Nanna Rögnvaldardóttir, rithöfundur og þýðandi, hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í dag. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, afhenti henni verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða. 

Alls bárust 71 handrit undir dulnefni í ár, og bar handrit Nönnu sigur úr býtum en það nefnist „Flóttinn á norðurhjarann“. 

„Þessi viðurkenning er mér mjög dýrmæt, ekki aðeins vegna þess að ég þekkti Guðrúnu, kom að sumum bóka hennar á vinnslustigi og mat hana ætíð mikils, heldur einnig vegna þess að sagan gaf mér tækifæri til að fjalla um tímabil sem er mér afar hugleikið frá nýju sjónarhorni – séð með augum barns sem þarf að takast á við ótrúlega erfiðar aðstæður en upplifir líka gleði, spennu og ást. Aðalpersónan, Solla, var formóðir mín og það gerði söguna enn mikilvægari fyrir mér,“ sagði Nanna við tilefnið.

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Mynd: Víkingur
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Mynd: Víkingur
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Mynd: Víkingur
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Mynd: Víkingur
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Mynd: Víkingur
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Mynd: Víkingur
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Mynd: Víkingur
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Mynd: Víkingur
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött
Innlent

Þorbjörg segir kvartanir Snorra út í hött

„Orð hafa áhrif, hvort sem maður vill það eða ekki, og það skiptir máli að velja þau vel,“
Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði
Innlent

Gagnrýnir „dramatískar“ aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Júlí Heiðar fær ekki nóg
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Menning

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Ást og sæla var ríkjandi á svæðinu
„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

Júlí Heiðar fær ekki nóg
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

Nanna kom, sá og sigraði
Myndir
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“
Menning

Karl Ágúst semur ljóð um „Miðfótarflokkinn“

Játa að vera drullusokkar
Myndir
Menning

Játa að vera drullusokkar

Loka auglýsingu