
Íslenskur karlmaður lést á SpániDánarorsökin var hitaslag
Íslenskur karlmaður er fékk hitaslag í bænum Novelda á Spáni á þriðjudaginn er látinn.

Hann hét Kristinn Örn Kristinsson og var 43 ára að aldri.
Systir Kristins Arnars, Anna Björg, greindi frá andláti bróður síns á Facebook:
„Hann barðist eins og hann gat en líffærin gáfu eftir og hefur hann loksins fengið frið. Elsku strákur, bróðir, vinur hvíldu í friði.“
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment