
VestmannaeyjarFólk skemmti sér konunglega, þrátt fyrir veðrið
Mynd: Í eigu Vestmannaeyjabæjar.
Myndband sem sýnir það sem einhverjir myndu kalla stemmninguna á Þjóðhátíð í gærkvöldi, birtist á Instagram-síðunni Íslenskt rugl en þar birtast myndbönd sem stundum sjokkera, lætur fólk klóra sér í hausnum og enn önnur sem fær fólk til að skella upp úr.
Brjálað veður var í Vestmannaeyjum í gær þar sem þúsundir manna voru samankomnir til þess að skemmta sér í Herjólfsdal, eins og sjá má á nýjasta myndbandi Instagram-síðunnar. Þar má sjá tjöld fjúka út í buskann og fólk að berjast við náttúruöflin. Þá má einnig sjá dreng gera armbeygjur í storminum, eins og alvöru sveitafólk gerir.
Sjón er sögu ríkari:
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment