1
Menning

Barnaveiki í Stykkishólmi

2
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

3
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

4
Minning

Birna Óladóttir er látin

5
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

6
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

7
Innlent

Nágrannaerjur fóru úr böndunum

8
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

9
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

10
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Til baka

Mótmæltu komu Ursulu van der Leyen til Íslands

Lögreglan bað fólk um að hafa ekki of hátt

_77A2153
Mótmæli við AusturvöllMargir eru ósáttir við opinbera heimsókn Ursulu von der Leyen
Mynd: Víkingur

Um 80 manns mótmæltu opinberri heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Austurvelli í dag.

Mótmæli Ursula von der Leyer
Við mótmælinUm 80 manns kom saman í dag til að mótmæla heimsókninni
Mynd: Víkingur

Oft hafa verið mun betri mæting á mótmælum Félagsins Ísland-Palestína en einn mótmælandinn sem Mannlíf ræddi við kallaði þetta „sumarfrísmætingu“ og átti þá við að fjölmargir séu ekki á landinu vegna sumarfrís.

Ástæður mótmælanna voru tvenns konar, annars vegar að mótmæla opinberri heimsókn van der Leyen, sem er yfirlýstur stuðningsmaður Ísrael, og hins vegar að mótmæla aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda vegna þjóðarmorðsins á Gaza.

Mótmæli Ursula von der Leyer
Við AlþingishúsiðMótmælendur kröfðust aðgerða
Mynd: Víkingur

Mótmælendur stóðu fyrir framan grindverk sem lögreglan hafði komið upp fyrir framan Alþingishúsið og kölluðu slagorð á borð við „Hún er ekki velkominn!“ og „Everytime Ursula lies, another child in Gaza dies“.

Mótmæli Ursula von der Leyer
Við mótmælinFólk bar ýmist fána Palestínu eða mótmælaskilti
Mynd: Víkingur

Annar mótmælandi sem Mannlíf ræddi við hafði á orði að lögregluþjónn hafi beðið í mestu vinsemd um að mótmælendur myndu ekki hafa of hátt, það færi svo illa í eyrun. Ekki var að heyra á mótmælendunum að þeir hafi hlustað á beiðnina.

Mótmæli Ursula von der Leyer
Mótmælendur á AusturvelliTugir manna mótmælti í sumarblíðunni í dag
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Pólitík

Ætlar að loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu

„Þetta verður stór pakki með nýjum aðgerðum“ sagði forsætisráðherra á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag, en hún vill loka glufum og draga úr undanþágum í skattkerfinu
Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá
Minning

Hallfríður Lilja Einarsdóttir er fallin frá

Gersemi í Grafarvogi til sölu
Myndir
Fólk

Gersemi í Grafarvogi til sölu

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð
Heimur

14 ára stelpa látin eftir brjóstastækkunaraðgerð

GDRN með Kristmund Axel á heilanum
Menning

GDRN með Kristmund Axel á heilanum

Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu
Innlent

Gæti tekið áratugi að vinna upp biðlista að óbreyttu

Fulltrúar óhagnaðardrifinna leigufélaga ætla að leggja fram tillögur er miða að breytingum á fjármögnun íbúða innan almenna kerfisins
Veðrið lék landsmenn grátt
Myndir
Innlent

Veðrið lék landsmenn grátt

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“
Innlent

Glúmur hefur horft upp á „menn missa alla fjölskylduna í veðmálum“

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig
Innlent

Hiti á bilinu tíu til fimmtán stig

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur
Innlent

Rafmagnshlaupahjól og bifreið lentu saman - Ökumaður kærður fyrir að vera með filmur

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78
Innlent

Borgin endurnýjar samning sinn við Samtökin ’78

Loka auglýsingu