1
Peningar

Sautján Reykvíkingar sem synda í seðlum

2
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu fæðubótarefni

3
Innlent

Mögulegt mansal stoppað á Keflavíkurflugvelli

4
Peningar

Fyrirtæki Guðrúnar hagnaðist vel

5
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

6
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

7
Heimur

Charlie Sheen vill komast í samband við fyrrum meðleikara sinn

8
Landið

Fornleifar í Fagradal varpa nýju ljósi á landnám á Austurlandi

9
Menning

Nanna kom, sá og sigraði

10
Peningar

Auður er þrefaldur forstjóri

Til baka

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Ekki eins óalgengt og fólk heldur segir saksóknari.

margrét löf klippt
Margrét Löf hefur verið ákærð fyrir að bana föður sínumEinnig ákærð fyrir að reyna bana móður sinni.
Mynd: Facebook

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana reglulega í fangelsi þar sem hún er vistuð í gæsluvarðhaldi meðan hún bíður réttarhalda þar sem Margrét er ákærð vegna andláts Hans Löf, föður hennar. Morgunblaðið greinir frá þessu.

Margrét er einnig ákærð fyrir að reynt að drepa móður sína en atvikið átti sér stað á heimili foreldra hennar í Súlunesi í Garðabæ í apríl á þessu ári.

Morgunblaðið segir að mæðgurnar hittist einar í lokuðu herbergi án frekari öryggisgæslu.

„Þetta er ekki eins óal­gengt og marg­ir halda. Mörg dóma­for­dæmi liggja fyr­ir um mál þar sem þess­ar aðstæður eru uppi. Þrátt fyr­ir að ger­andi sé sakaður um að hafa gert eitt­hvað í hlut ein­hvers þá sæk­ist brotaþoli samt eft­ir því að heim­sækja viðkom­andi,“ sagði Sig­urður Ólafs­son, sak­sókn­ari hjá Héraðssak­sókn­ara, um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Þátttaka í fjöldafundi gæti grafið undan trausti til blaðamanna, að sögn framkvæmdarstjóra Blaðamannafélagsins
„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu
Heimur

„Áhrifavaldur Guðs“ tekinn í dýrlingatölu

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans
Heimur

Segist hafa mokgrætt á tveimur vikum á OnlyFans

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri
Peningar

Sextán á Seltjarnarnesi sem eiga nóg af skotsilfri

Atli Dagbjartsson er fallinn frá
Minning

Atli Dagbjartsson er fallinn frá

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Djammað og djúsað á Októberfest
Myndir
Menning

Djammað og djúsað á Októberfest

Júlí Heiðar fær ekki nóg
Menning

Júlí Heiðar fær ekki nóg

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi
Heimur

Ísraelar drepa 28 börn á hverjum einasta degi

Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza
Innlent

Hlutleysiskrafa kemur í veg fyrir þátttöku Blaðamannafélagsins í fjöldafundinum um Gaza

Þátttaka í fjöldafundi gæti grafið undan trausti til blaðamanna, að sögn framkvæmdarstjóra Blaðamannafélagsins
Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár
Innlent

Lögreglu tilkynnt um kvenmannshár

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza
Innlent

Efling krefst aðgerða til að stöðva þjóðarmorðið á Gaza

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael
Innlent

Prestar lesa upp nöfn barna sem myrt hafa verið í Palestínu og Ísrael

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás
Innlent

Fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás

Loka auglýsingu