1
Peningar

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár

2
Peningar

Blússandi hagnaður hjá Fiskikónginum

3
Pólitík

Milljónir í vasa Áslaugar Örnu

4
Innlent

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision

5
Fólk

Fagurt risaeinbýli til sölu í Árbænum

6
Heimur

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum

7
Minning

Gestur Guðmundsson er fallinn frá

8
Heimur

Púað á Trump á frægu tennismóti

9
Innlent

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum

10
Heimur

Naut stangaði mann til bana

Til baka

Milljónir í vasa Áslaugar Örnu

Þingkonan fékk laun meðan hún var í námi og mætti ekki til vinnu

Áslaug Arna þingmaður
Áslaug Arna vildi verða formaður Sjálfstæðisflokksins en tapaðiGuðrún Hafsteinsdóttir sigraði hana með litlum mun.
Mynd: Stjórnarráðið

Þingmaðurinn og fyrrverandi ráðherrann Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur fengið meira en 3,1 milljónir króna á meðan hún hefur verið í námi erlendis.

Heimildin greinir frá að þingkonan, sem flutti til Bandaríkjanna í lok júní eða byrjun júlí, hafi fengið greiddan fastan ferðakostnað í kjördæmi upp á 43.500 kr. og fastan starfskostnað upp á 58.000 kr. hvern mánuð hvern mánuð þrátt fyrir að hafa verið fjarverandi allar atkvæðagreiðslur síðan 20. júní. Þá er þingfararkaup er 1.611.288 kr. á mánuði.

Alþingi verður sett á morgun og er gert ráð fyrir því Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður taki sæti Áslaugar en það skýrist þó ekki 100% fyrr en á þá.

Rétt er þó að taka fram að Áslaug kallaði til varamann frá 4. júlí til þingslita 14. júlí á meðan málþófi þingmanna stjórnarandstöðunnar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Leigubílstjóri í bobba
Innlent

Leigubílstjóri í bobba

Engin verðskrá sýnileg og ekkert rekstrarleyfi til staðar
Olivia Colman og Mark Ruffalo kalla eftir sniðgöngu kvikmynda frá Ísrael
Heimur

Olivia Colman og Mark Ruffalo kalla eftir sniðgöngu kvikmynda frá Ísrael

Naut stangaði mann til bana
Myndband
Heimur

Naut stangaði mann til bana

Gestur Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Gestur Guðmundsson er fallinn frá

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum
Innlent

Selja íbúðir með gervigreindarmyndum

Svala segir fólk með símana á lofti síðasta haldreipið á Gaza
Innlent

Svala segir fólk með símana á lofti síðasta haldreipið á Gaza

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum
Heimur

Charlie Sheen opnar sig um kynlíf með körlum

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár
Peningar

Tuttugu Hafnfirðingar með fulla vasa fjár

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision
Innlent

Stjórn RÚV hefur sett fram fyrirvara við þátttöku í Eurovision

Púað á Trump á frægu tennismóti
Myndband
Heimur

Púað á Trump á frægu tennismóti

Hæstiréttur Ísraels úrskurðar: Palestínskum föngum vísvitandi haldið í svelti
Heimur

Hæstiréttur Ísraels úrskurðar: Palestínskum föngum vísvitandi haldið í svelti

Stóðu saman gegn þjóðarmorði
Myndir
Innlent

Stóðu saman gegn þjóðarmorði

Pólitík

Milljónir í vasa Áslaugar Örnu
Pólitík

Milljónir í vasa Áslaugar Örnu

Þingkonan fékk laun meðan hún var í námi og mætti ekki til vinnu
„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Kristrún hittir Zelenskyy í dag
Pólitík

Kristrún hittir Zelenskyy í dag

„Ef það þarf að gera meira hraðar þá gerum við meira hraðar“
Pólitík

„Ef það þarf að gera meira hraðar þá gerum við meira hraðar“

Segja tímaspursmál hvenær Lilja býður sig fram til formanns
Pólitík

Segja tímaspursmál hvenær Lilja býður sig fram til formanns

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

Loka auglýsingu