1
Skoðun

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

2
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

3
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

4
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

5
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

6
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

7
Minning

Ragnar Tómasson er látinn

8
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

9
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

10
Innlent

Bíll endaði á húsi í Kópavogi

Til baka

Meint hópnauðgun í Árbæ ennþá í rannsókn

Sex vikur eru síðan málið kom upp

Ártúnsholt Höfði Höfðahverfi
Mennirnir þrír eru sagðir vera allir evrópskirEinn þeirra á að vera vinur konunnar
Mynd: Reykjavíkurborg

Meint hópnauðgun sem átti sér stað í Höfðahverfi í Árbænum er ennþá í rannsókn en hún á að hafa átt sér stað fyrir rúmum sex vikum síðan. Þetta staðfestir Bylgja Hrönn Bald­urs­dótt­ir, lög­reglu­full­trúi hjá kyn­ferðis­brota­deild lög­regl­unn­ar, í samtali við Mannlíf.

Allir mennirnir þrír sem handteknir voru eru af erlendum uppruna og koma frá ólíkum Evrópulöndum, en konan er íslensk, að sögn heimildarmanna. Samkvæmt heimildum Mannlífs er grunur um að konunni hafi verið byrluð ólyfjan. Einn mannanna er sagður vera vinur konunnar.

Aðstæður á vettvangi voru einstaklega ógeðfelldar samkvæmt heimildum Mannlífs. „Aðstæður á vettvangi voru ekki ósvipaðar og í sumum málum hjá okkur, óhreinindi þar á meðal,“ sagði Bylgja þegar hún var spurð út í það um miðjan apríl.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Bílstjórinn var drukkinn og vímaður
Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið
Myndband
Heimur

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið

Samkynhneigð uns „sakleysi“ sannast
Heimur

Samkynhneigð uns „sakleysi“ sannast

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands
Skoðun

Jóhann Dagur Þorleifsson

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga
Myndband
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu
Myndir
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Bílstjórinn var drukkinn og vímaður
„Nei, Þorgerður Katrín“
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu
Innlent

Bragi Páll mærir hugrekki Möggu Stínu

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis
Innlent

Innkalla Kraft og Fadogia agrestis

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig
Innlent

Andri Snær rífur blaðamann Morgunblaðsins í sig

Loka auglýsingu