1
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

2
Peningar

Fyrirtæki Emils tapaði milljónum

3
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

4
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

5
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

6
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

7
Minning

Anna Birgis er fallin frá

8
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

9
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

10
Innlent

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti

Til baka

MAST varar við tínslu kræklinga úr fjörum landsins

Viðvarandi hætta frá eiturþörungum ástæðan

Kræklingar
KræklingarMAST varar við neyslu kræklinga.
Mynd: innakreativ/shutterstock

Matvælastofnun varar almenning við að tína og neyta kræklinga (bláskeljar) úr náttúrunni, sérstaklega í Hvalfirði og öðrum vinsælum stöðum við strendur landsins. Ástæðan er viðvarandi hætta á eiturþörungum sem oft spretta upp yfir sumartímann, einkum eftir sólríka mánuði eins og nú hefur verið í maí og júní.

Aðvörunin gildir ekki um ræktaðan krækling

Kræklingur sem ræktaður er hér á landi og seldur í verslunum og veitingahúsum er öruggur til neyslu. Matvælastofnun og heilbrigðiseftirlit fylgjast reglulega með magni eiturþörunga í sjó og þörungaeitri í skelkjöti á ræktunarsvæðum. Sýni eru tekin reglulega og strangt eftirlit er með sölu á slíkum skelfiski.

Óútreiknanleg hætta frá eiturþörungum

Sumar tegundir svifþörunga mynda eiturefni sem getur safnast upp í skelfiski án þess að hafa áhrif á hann sjálfan en getur valdið alvarlegum eituráhrifum hjá fólki og dýrum sem neyta hans. Þessi hætta getur komið skyndilega upp frá mars og fram á vetur, og er því mikilvægt að sýna aðgát allt tímabilið.

Nánari upplýsingar

Hægt er að fylgjast með niðurstöðum mælinga á eiturþörungum og þörungaeitri í kræklingi á vef Matvælastofnunar:
👉 Þörungaeitur í skelfiski | Matvælastofnun

Einnig er ítarefni um eiturþörunga og áhrif þeirra á vef Hafrannsóknastofnunar:
👉 Um þörungaeitranir | Hafrannsóknastofnun

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju
Viðtal
Fólk

Fyrrverandi forstjóri segir Íslendinga í byltingu gegn efnishyggju

„Þetta gerir ekkert fyrir mann,“ segir Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi forstjóri, um föt, bíla og önnur efnisleg gæði, sem hann hefur snúið bakinu við.
Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza
Heimur

Gagnrýna harðlega hugmyndir um að Blair stjórni Gaza

Jón Óttar skiptir um vettvang
Slúður

Jón Óttar skiptir um vettvang

Lola Young hneig niður í miðju lagi
Myndband
Fólk

Lola Young hneig niður í miðju lagi

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play
Peningar

Fjórir lífeyrissjóðir virðast hafa tapað milljörðum á gjaldþroti Play

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl
Fólk

Jón Gnarr dreymdi færeyskan furðufugl

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson
Heimur

Natalie Dormer neitar að kynna nýjan þátt um Söru Ferguson

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins
Menning

Hallgrímur leiðréttir rangfærslur Morgunblaðsins

Selja huggulegt einbýli með risagarði
Myndir
Fólk

Selja huggulegt einbýli með risagarði

Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi
Innlent

Rússneskum hjónum með nýfædda tvíbura sparkað úr landi

Lögfræðingur hjónanna segir málið „öfugsnúið“ og „grafalvarlegt“.
Counter Strike player physically attacked a teen - Calls him “disgusting immigrant trash”
Myndband
Innlent

Counter Strike player physically attacked a teen - Calls him “disgusting immigrant trash”

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi
Innlent

Arnar Snær nefbraut mann í hesthúsi

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál
Innlent

Gera grín að auglýsingu Sjálfstæðismanna um útlendingamál

Mótmæla breytingum á útlendingalögum
Innlent

Mótmæla breytingum á útlendingalögum

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti
Innlent

Fór á bráðamóttöku með töluverða áverka í andliti

Loka auglýsingu