1
Skoðun

Eiginkona mín má ekki koma til Íslands

2
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

3
Heimur

Flugvél á leið til Spánar nauðlenti vegna flugdólga

4
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

5
Minning

Ragnar Tómasson er látinn

6
Fólk

Höfðingjasetur til sölu á höfuðborgarsvæðinu

7
Innlent

Nemendur fundu lirfur í matnum í Kópavogsskóla

8
Heimur

Faðir neyddi barnaníðing til að grafa sína eigin gröf

9
Innlent

„Nei, Þorgerður Katrín“

10
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Til baka

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Dómstóllinn ákvað að þyngja dóminn umfram það sem ákæruvaldið hafði farið fram á

Santa Crus de Tenerife
Mynd: lindasky76/Shutterstock

Maður á Tenerife hefur hlotið fjögurra ára fangelsisdóm fyrir að hafa reynt að nauðga konu sem kom til hans í atvinnuleit. Dómstóllinn í Santa Cruz de Tenerife fyrirskipaði jafnframt að hann greiði henni 15.200 evrur í skaðabætur vegna líkamlegs og andlegs tjóns.

Árásin átti sér stað í júlí 2019 þegar konan skilaði inn ferilskrá sinni vegna starfs sem þjónustustúlka. Í stað þess að ljúka fundinum þá, fékk maðurinn, sem var stjórnandi fyrirtækisins, hana til að fylgja sér í íbúð í nágrenninu, með þeim skýringum að hann ætlaði að sýna henni húsnæði til leigu.

Samkvæmt dóminum hóf hann innan veggja myrkvaðrar íbúðar að káfa á henni gegn vilja hennar. Þegar hún veitti mótspyrnu greip hann í hár hennar og háls, dró hana inn í svefnherbergi og kastaði henni á rúm í tilraun til að nauðga henni. Konunni tókst að verjast, en hann framdi aðrar kynferðislegar árásir og hótaði henni, meðal annars að skaða bæði hana og son hennar ef hún þegði ekki.

Konan fékk kvíðakast í kjölfarið og var flutt á sjúkrahús þar sem læknar staðfestu að hún hefði hlotið mar sem samræmdist frásögn hennar.

Dómstóllinn taldi árásina fela í sér misnotkun á stöðu mannsins og ákvað að þyngja refsingu umfram það sem ákæruvaldið hafði farið fram á. Maðurinn neitaði sök og hélt því fram að konan hefði sjálf hafið líkamlega snertingu, en dómarar töldu frásögn hennar trúverðuga og studda læknisgögnum.

Auk fangelsisdómsins þarf maðurinn að greiða 15.200 evrur í bætur. Konan hafði upphaflega krafist 25.000 evra í skaðabætur, en ákæruvaldið lagði til vægari refsingu, þriggja og hálfs árs fangelsi og 3.200 evra bætur.

Dómarar sögðu háttsemi mannsins hafa valdið alvarlegu andlegu áfalli og falið í sér gróft brot á trausti, þar sem konan hefði verið í viðkvæmri stöðu við að sækja um starf.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ökumaður ók á grindverk
Innlent

Ökumaður ók á grindverk

Draga þurfti bílinn í burtu
Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun
Innlent

Hampur fyrir framtíðina haldin í þriðja sinn í dag og á morgun

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið
Innlent

Ætla að láta í sér heyra við ríkisstjórnarfund í fyrramálið

Anna segist ekki þjást af matarfíkn
Fólk

Anna segist ekki þjást af matarfíkn

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi
Landið

Vestmanneyingur þarf að greiða 1,6 milljón króna eða fara í fangelsi

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn
Innlent

Vopnaður bílstjóri í Hafnarfirði handtekinn

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið
Myndband
Heimur

Greta Thunberg meðal aðgerðasinna sem Ísraelsher hefur handtekið

Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn
Heimur

Tilgreina þá sem ekki flýja Gaza-borg sem hryðjuverkamenn

Minnst 53 Palestínumenn hafa verið drepnir í árásum Ísraelshers það sem af er degi.
Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda
Myndband
Heimur

Kennari viðurkennir óviðeigandi hegðun gagnvart 11 ára nemanda

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum
Myndir
Heimur

Flugvél klessti á aðra í Bandaríkjunum

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö
Heimur

Eldri maður lést eftir slagsmál við ungmenni í Malmö

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu
Heimur

Shaq neitar fyrir að vera í sambandi með OnlyFans-stjörnu

Loka auglýsingu