1
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

2
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

3
Landið

Árni setur límband á númeraplötur til að forðast gjaldskyldu

4
Peningar

Nóg til hjá átján tekjuhæstu í Vestmannaeyjum

5
Landið

Guðjón dæmdur fyrir líkamsárás á Akureyri

6
Heimur

Faðir hneig niður og lést í útför sonar síns

7
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

8
Heimur

Breaking Bad leikari handtekinn fyrir stórfurðulegt brot

9
Innlent

Segir Íslendinga ekki lengur vera sjálfstæða þjóð

10
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Til baka

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Eigandinn vill láta tengja sig við Tom Cruise og Top Gun

Maverick snekkjan
Snekkjan er merkt Top Gun á mörgum stöðumVirðist vera með myndirnar á heilanum.
Mynd: Víkingur

Snekkja hins þýska milljarðamæringsins Tom Schröder liggur við bryggju í Reykjavíkurhöfn við Edition hótelið.

Það væri kannski ekki svo óvenjulegt nema hvað að snekkja Schröder er merkt í bak og fyrir Top Gun myndunum og heitir snekkjan sjálf Maverick. Schröder er það mikill aðdáandi myndanna að hann nefndi son sinn í höfuðið á Pete Mitchell, sem er persónan sem Tom Crusie leikur í myndunum.

Snekkjan er hönnuð til að þess að líkjast flugvélum myndanna eins mikið og mögulegt er og hangir uppi mynd í snekkjunni úr Top Gun sem Tom Cruise áritaði. Þá segist Schröder hafa séð myndirnar oftar en hann getur talið.

Samkvæmt fréttamiðlum erlendis kostaði snekkjan 3.682.200.000 krónur.

Maverick snekkjan
Mynd: Víkingur
Maverick snekkjan
Mynd: Víkingur
Maverick snekkjan
Mynd: Víkingur
Maverick snekkjan
Mynd: Víkingur
Maverick snekkjan
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss
Pólitík

Sjálfstæðismenn vilja minnismerki í stað húss

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja fá minnismerki um Gunnar Gunnarsson í Gunnarsbrekku
Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“
Menning

„Sumarnætur á Íslandi geta verið svo kraftmiklar, bjartar og rómantískar“

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni
Menning

Nilli vill stýra Þjóðaróperunni

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum
Innlent

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki
Landið

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís
Myndir
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

Mikill urgur í bænum vegna komu mannsins
Reyndu að smygla inn tæpum 40 kílóum af eiturlyfjum
Innlent

Reyndu að smygla inn tæpum 40 kílóum af eiturlyfjum

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum
Innlent

Karlmaður tekinn með mikið magn af sterum

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu
Myndir
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

Loka auglýsingu