1
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

2
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

3
Heimur

Eldhættustig á Kanaríeyjum

4
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

5
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

6
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

7
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

8
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

9
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

10
Heimur

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun

Til baka

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Talið er að stúlkan hafi hlotið áverka við slysið

Akureyri
AkureyriStúlkan þáði hvorki aðstoð né vildi gefa upp nafn
Mynd: Skapti Hallgrímsson

Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir upplýsingum um unga stúlku sem varð fyrir húsbíl á gangbraut við Hjalteyrargötu á Akureyri á föstudaginn 25. júlí, skömmu fyrir klukkan 15.

Samkvæmt tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar hljóp stúlkan, sem var í svörtum buxum og bleikri peysu, í veg fyrir bifreiðina sem ók í norðurátt. Hún skall á bílnum, féll í götuna en hljóp síðan í átt að strætóskýli. Hún virðist hafa verið í hópi með öðrum börnum á aldrinum 7–12 ára. Vitni ræddi við stúlkuna, en hún vildi hvorki fá aðstoð né gefa upp nafn sitt.

Talið er líklegt að stúlkan hafi hlotið einhverja áverka í árekstrinum og vill lögreglan ná tali af henni.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 2800 eða með tölvupósti á [email protected].

Akureyri.net sagði frá málinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Það tók langan tíma að afgreiða endanlega gjaldþrot BS Turn ehf. og ekkert fékkst upp í kröfur
Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun
Heimur

Bróðir Liams og Noels ákærður fyrir nauðgun

Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

„Móðir mín hefur ítrekað þurft að þola niðurlægingu og fordóma vegna þess hvernig hún lítur út.“
Landeigandi og fjórhjólafólk tókust á við eldgosið
Innlent

Landeigandi og fjórhjólafólk tókust á við eldgosið

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Loka auglýsingu