1
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

2
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

3
Innlent

„Hvers konar skilaboð eru það að refsa ungmennum fyrir það sem er gert vel?“

4
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

5
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

6
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

7
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

8
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

9
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

10
Heimur

James Van Der Beek opnar sig um lífið með krabbamein

Til baka

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Fleiri breytingar á austfirskum bátum

Fáskrúðsfjörður
FáskrúðsfjörðurLoðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur nú tekið yfir Ebba-útgerðina
Mynd: mishamartin/shutterstock

Loðnuvinnslan hf. hefur tekið yfir Ebba-útgerðina sem gert hefur út línu- og netabátinn Ebba AK 37 frá Akranesi. Samhliða því hafa orðið fleiri breytingar á eignarhaldi austfirskra báta, þar sem Austfirðingur SU 205 hefur verið seldur frá Breiðdalsvík. Þetta kemur fram í frétt Austurfréttar.

Samkvæmt upplýsingum úr fyrirtækjaskrá fór kaupin á Ebba fram fyrir rúmum mánuði og greindi Skessuhorn fyrst frá þeim. Með kaupunum fylgdu um 160 þorskígildistonn, sem skiptust nokkuð jafnt á milli þorsks og ýsu. Af þeim voru 1,5 tonn flutt yfir á Ljósafell, skip Loðnuvinnslunnar.

Ebbi fór í sínar síðustu veiðiferðir í vor og hefur að undanförnu legið í Hafnarfjarðarhöfn. Báturinn var smíðaður nýr fyrir útgerðina árið 2007. Garðar Svavarsson, framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar, segir í svari til Austurfréttar að ekkert hafi verið ákveðið um framtíð skipsins. Hann tekur þó fram að viðræður um kaupin hafi hafist síðla vetrar og kláruðust í vor, áður en kvótar næsta fiskveiðiárs voru gefnir út.

Garðar bendir á að stefna Loðnuvinnslunnar undanfarin ár hafi verið að styrkja aflaheimildir fyrirtækisins þegar tækifæri gefist, til að bæta nýtingu rekstrareininga. Samkvæmt útreikningum Skessuhorns er verðmæti aflaheimildanna um einn milljarður króna. Í ársreikningi Ebba fyrir 2024 kemur fram að tekjur hafi numið 113 milljónum króna og hagnaður eftir skatta 30 milljónum króna.

Auk þessara viðskipta hefur orðið breyting á Breiðdalsvík, þar sem Gullrún seldi bátinn Austfirðing SU 205 í lok júní til útgerðarinnar Steina á Hvammstanga. Báturinn, sem nú ber nafn útgerðarinnar þar, var upphaflega smíðaður árið 2004 sem Dúddi Gísla GK. Hann fór í sínar síðustu veiðiferðir fyrir Gullrúnu í lok janúar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Söngvarinn átti fótum sínum fjör að launa
Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana
Myndband
Heimur

Amir gekk 12 km eftir mat – fékk afganga og var skotinn til bana

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu
Innlent

Ungir umhverfissinnar krefjast banns við olíuleit á Drekasvæðinu

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála
Innlent

Sómalskir hælisleitendur krefjast tafarlausrar afgreiðslu mála

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael
Sport

Himinhá sekt blasir við ef körfuboltalið neita að spila gegn Ísrael

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi
Innlent

Ísbjörn sást á ísbreiðu út af Straumnesi

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi
Innlent

Ferðamaður á áttræðisaldri lést á Breiðamerkursandi

Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

„Ég kann enga sérstaka skýringu á þessu en tímarnir hafa auðvitað breyst.“
„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík
Landið

„Stjórnlausir“ ferðamenn trufluðu jarðarför í Vík

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell
Landið

Erlendur ferðamaður festi jeppa sinn við Mælifell

Loka auglýsingu