
Sigríður er ófundinLeitinni frestað
Mynd: Lögreglan.
Leit að Sigríði Jóhannsdóttur hefur nú verið fresta og Það staðfestir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við mbl.is.
Segir að leitað hafi verið á ákveðnum svæðum í dag. Að málið sé nú í höndum lögreglu sem muni taki ákvörðun er varðar framhaldið.
Lögregla lýsti eftir Sigríði í nótt, þar sem um fimmtíu björgunarsveitarmenn komu að leitinni.
Ekkert er vitað um ferðir Sigríðar síðan á föstudag.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment