1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

8
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Kristján Þór tók út séreignarsparnað sinn í fyrra

Kristján Þór Harðarson
Kristján Þór HarðarsonLandsbjörg segir tölurnar villandi
Mynd: Landsbjörg

Tekjublað Frjálsrar verslunar sagði frá því í morgun að laun framkvæmdarstjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Kristján Þór Harðarson, hefði verið með tæpar 10 milljónir á mánuði í laun í fyrra. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir töluna villandi þar sem um sé að ræða úttekt séreignarsparnaðar Kristjáns.

Í yfirlýsingu frá Landsbjörg er bent á að tölurnar sem birst hafa í fjölmiðlum í dag um laun Kristjáns Þórs séu villandi vegna þess að í fyrra hafi hann tekið út séreignarsparnað sinn, eins og leyfilegt er við sextugsaldurinn. Þar segir að launin sem félagið greiði séu í sanngjörn en langt frá því að vera með þeim hæstu á landinu.

Hér má lesa yfirlýsinguna í heild sinni:

Vegna frétta fjölmiðla í morgun um að framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafi á árinu 2024 verið með um 9,8 milljónir í laun á mánuði, er rétt fram komi að stærsti hluti þessara reiknuðu launa eru úttekt  séreignasparnaðar Kristjáns síðustu 35 ára, sem Kristján leysti út á síðasta ári, líkt og heimilt er við sextugs aldur.

Hér er dæmi um hve villandi það er þegar laun eru reiknuð til baka út frá skattgreiðslum, en við úttekt séreignasparnaðar greiddi hann að sjálfsögðu þá skatta sem honum bar, sem svo koma fram í álagningarskrá skattyfirvalda.

Félagið greiðir laun í samræmi við stöðu sína sem stærstu samtök sjálfboðaliða í landinu. Þau eru sanngjörn en eiga talsvert í land með að komast inn á topp tíu listann, hvað þá að toppa hann.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels
Innlent

Sósíalistaflokkurinn vill tilnefna Francescu Albanese til friðarverðlauna Nóbels

„Núverandi ríkisstjórn Íslands, líkt og síðasta ríkisstjórn, reynist samsek og eykur þá samsekt með hverjum degi sem hún beitir sér ekki af fullum þunga gegn þjóðarmorðinu og svívirðilegum brotum á alþjóðalögum og mannréttindum“
Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Kristján Þór tók út séreignarsparnað sinn í fyrra
Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga
Peningar

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar
Peningar

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð
Peningar

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð

Loka auglýsingu