1
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

2
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

3
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

4
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

5
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

6
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

7
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

8
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

9
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

10
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Til baka

Laddi og Hljómsveit mannanna fagna sumrinu með nýju lagi

„Það er ljóst að Laddi er hvergi nærri hættur í tónlistinni“

laddi
Laddi og Hljómsveit mannannaVerður 19 gráður fyrsti sumarsmellur ársins?

Goðsögnin Laddi hefur gefið út nýtt lag í samstarfi við Hljómsveit mannanna, sem skipuð er Hvanndalsbræðrum frá Akureyri ásamt fleiri tónlistarmönnum. „Lagið heitir 19 gráður og er óður til sumarsins og þess sem vænta má á næstu vikum,“ segir í tilkynningu.

„Laddi og hljómsveit mannanna hafa ferðast um landið undanfarin tvö ár og leikið á tónleikum bestu lög Ladda ásamt því að gefa út tvö lög, en 19 gráður er það þriðja sem hópurinn gerir saman. Áður hafa komið út lagið Tíminn og endurgerð á laginu Mamma.“

Um þessar mundir stendur Laddi á sviði flest allar helgar í Borgarleikhúsinu þar sem hann leikur í sýningunni Þetta er Laddi. Hljómsveit mannanna „er í startholunum og bíður þess að túra með Ladda á ný þegar glufur myndast. Það er amk ljóst að Laddi er hvergi nærri hættur í tónlistinni en lagabálkur hans telur fleiri hundruð laga og mörg hver gríðarlega vinsæl.“

Á meðfylgjandi mynd má sjá Ladda ásamt Hljómsveit mannanna. Frá vinstri eru: Magni Ásgeirsson, gítarleikari og söngvari, Arnar Tryggvason, hljómborðsleikari og söngvari, Valur Freyr Halldórsson, trommari, Þórhallur Sigurðsson – Laddi sjálfur, Pétur Steinar Hallgrímsson, gítarleikari og söngvari, og Summi Hvanndal, bassaleikari og söngvari. Tveir meðlimir voru fjarverandi við töku myndarinnar: Ármann Einarsson, sem leikur á saxófón, og Valgarður Óli Ómarsson slagverksleikari.

Akureyri.net segir frá málinu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli
Innlent

Sótölvaðir menn létu greipar sópa á hóteli

Hópur manna voru með ólæti inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur
Læknirinn hótar Hödd málsókn
Innlent

Læknirinn hótar Hödd málsókn

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum
Heimur

Trump hótar Rússum með kjarnorkukafbátum

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið
Innlent

Margrét segist hafa haldið að pabbi hennar hefði dottið

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum
Myndir
Fólk

Helgi Björns í kröppum dansi í Landeyjahöfn þegar kríur réðust að honum

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins
Heimur

Áhrif tollanna frá Bandaríkjunum eru mismikil innan Evrópusambandsins

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum
Heimur

Eldri borgari grunaður um að hafa eitrað fyrir börnum í sumarbúðum

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni
Innlent

Jódís minnir á að „grimmd og brjálsemi“ Ísraela er ekki ný af nálinni

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar
Landið

Einungis konur á vakt hjá slökkviliði Fjarðabyggðar

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí
Heimur

Rússland upplifði metfjölda farsímanetslokana í júlí

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“
Innlent

„Hugurinn leitar til Helfararinnar“

Menning

Drullusokkar með kampavín
Menning

Drullusokkar með kampavín

Segja að hjartað sökkvi þegar þeir sjá þig á klúbbnum
Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari
Menning

Dagur B. steig óvænt á svið sem gestaleikari

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð
Myndir
Menning

Spennan magnast á leiðinni á Þjóðhátíð

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag
Myndir
Menning

Götubitahátíðinni í Hljómskálagarðinum lýkur í dag

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“
Menning

Emmsjé Gauti „fokkar shitti upp“

Loka auglýsingu