1
Innlent

Innkalla osta vegna listeríu

2
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

3
Innlent

Sveini var sagt að hann ætti eitt ár eftir

4
Peningar

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar

5
Fólk

Körfuboltajöfur tekur við nýju starfi

6
Innlent

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið

7
Innlent

Aðeins kalt vatn í boði

8
Innlent

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka

9
Innlent

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

10
Innlent

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð

Til baka

Kýr drapst í flutningi til sláturhúss

Bóndinn átti að vita betur að sögn MAST

Akureyri
Atvikið átti sér stað nærri AkureyriMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Skapti Hallgrímsson

Bóndi í norðausturumdæmi lét flytja kú til sláturhúss á Akureyri fimm dögum eftir burð. Hún drapst á leiðinni en greint er frá þessu í tilkynningu frá MAST.

Það var mat stofnunarinnar að bóndanum hefði átt að vera ljóst að kýrin var ekki flutningshæf vegna einkenna sem hún sýndi. Lögð var stjórnvaldssekt að upphæð 260.000 kr. á bóndann.

MAST greinir einnig frá því að fótbrotin kvíga hafi fundist í fjárhúshlöðu á bæ sem hafði verið brotin í 2-3 daga áður en eftirlitsmenn bar að garði. Ekki hafði verið kallaður til dýralæknir. Kvígan var aflífuð að kröfu MAST og lögð stjórnvaldssekt á bóndann að upphæð 210.000 kr. Einnig voru lagðar á hann dagsektir að upphæð 15.000 kr. á dag til að knýja á um bætta dýravelferð í búskapnum.

Þá stöðvaði Matvælastofnun rekstur hestaleigu í suðausturumdæmi í apríl vegna brota á dýravelferð en rekstraraðilinn hélt áfram rekstrinum. Dagsektir að upphæð 10.000 kr. á dag voru lagðar á hann til að knýja á um lokun hestaleigunnar og bæta úr velferð hrossanna.

MAST greinir einnig frá því að nokkrir katta- og hundaeigendur hafa verið svipt dýrum sínum vegna vanrækslu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Körfuboltajöfur tekur við nýju starfi
Fólk

Körfuboltajöfur tekur við nýju starfi

Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir færir sig um set
Innkalla osta vegna listeríu
Innlent

Innkalla osta vegna listeríu

Sveini var sagt að hann ætti eitt ár eftir
Innlent

Sveini var sagt að hann ætti eitt ár eftir

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð
Innlent

Borgarbúar gefi öndunum ekki brauð

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka
Innlent

Karlmaður réðst á sambýliskonu sína með kertastjaka

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar
Peningar

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið
Innlent

Kaþólska kirkjan sækir í sig veðrið

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Innlent

Ógnandi farþegi handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá
Minning

Áslaug Sig­ríður Al­freðsdótt­ir er fallin frá

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika
Heimur

Pólland vísar Úkraínumönnum úr landi eftir rapptónleika

Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Eru grunaðir um stórfellda fíkniefnaframleiðslu
Breyta hættustuðli í Reynisfjöru
Landið

Breyta hættustuðli í Reynisfjöru

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Kýr drapst í flutningi til sláturhúss
Landið

Kýr drapst í flutningi til sláturhúss

Loka auglýsingu